Fréttir

Allar fréttir

Íslandsmeistarar tveggja síðustu ára tefla í Riga

Íslandsmeistararnir í skák 2017 og 2018, Guðmundur Kjartansson (2434) og Helgi Áss Grétarsson (2480) hófu í gær taflmennsku á alþjóðlegu skákmóti í Riga í...

Jóhannes gerði jafntefli við stórmeistara – Áskell byrjar vel

Evrópumót öldunga hófst fyrir skemmstu í Drammen í Noregi. Íslendingar eiga þar þrjá fulltrúa. Áskell Örn Kárason (2217) og Jóhannes Björn Lúðvíksson (2024) tefla...

Íslandsmót skákfélaga – dráttur í Café Flóru

Í gær hittust nokkrir miðaldra karlmenn á ýmsum aldri í Café Flóru í grasagarðinum Laugardalnum. Dregið um töfluröð í 1.-3. deild Íslandsmóts skákfélaga. Jafnframt...

Dagur endaði með 3½ vinning í Montreal

FIDE-meistarinn Dagur Ragnarsson (2247) endaði með 3½ vinning í 9 skákum á alþjóðlega mótinu í Montreal sem lauk í gærkveldi. Á lokadeginum gerði Dagur...

Fundur norrænna forseta með forsetaframbjóðendum

Í stjórn Skáksambands Norðurlanda sitja forsetar sambandanna. Skáksamband Norðurlanda heldur aðalfund annað hvort ár, á oddatöluárum og skiptist forsetaembættið á milli aðildarsambandanna. Greinarhöfundur er...

Dagur átti góðan gærdag í Montreal

FIDE-meistarinn Dagur Ragnarsson (2247) er einn fjöldamargra Íslendinga sem tefla erlendis í sumar. Þessa dagana situr hann að tafli á alþjóðlegu móti í Montreal...

Fjallað um forsetakosningar FIDE á morgunvakt Rásar 1

Á Morgunvakt Rásar 1 var í morgun fjallað um forsetakosningar hjá FIDE sem fram fara 2. október nk í Batumi í Georgíu. Á vef...

Mamedyarov endaði með 1½ vinnings forskot á heimsmeistarann

Aserinn brosmildi og viðkunnanlegi, Shahkriyar Mamedyarov (2801), vann öruggan sigur á ofurmótinu í Biel sem lauk í gær. Aserinn hlaut 7½ vinning eða 1½ vinningi...

Sumarskák á Akureyri í kvöld

Skákmenn á Akureyri tefla einu sinni í mánuði í Skákheimilinu yfir sumartímann. Teflt er fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Nú er komið að þriðju sumarskákumferðinni....

Mamedyarov sigurvegari Biel-mótsins – vann heimsmeistarann í gær

Íslandsvinurinn, Shahkriyar Mamedyarov (2801), er í feiknaformi þessa dagana. Í gær vann hann heimsmeistarann, Magnús Carlsen (2842) í níundu og næstsíðustu umferð Biel-mótsins. Aserinn viðkunnanlegi...

Mest lesið

- Auglýsing -