Fréttir

Allar fréttir

Úrslit dagsins : Slæmur dagur

Íslensku liðin riðu ekki feitu hesti frá viðureignum dagsins. Tvö töp voru niðurstaðan. Í opnu flokki leit snemma út fyrir að stefndi í 2-2 jafntefli...

Arkady Dvorkovich kjörinn forseti FIDE

Arkady Dvorkovich var rétt í þessu kjörinn forseti FIDE. Hann hlaut 103 atkvæði á móti 78 atkvæðum Georgios Makropoulos. Nigel Short hafði áður dregið framboð til...

Bikarsyrpa TR – Mót 2 fer fram helgina 5.-7. október

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða...

Ólympíuhlaðvarp 9. umferðar

Ólympíuhlaðvarp 9. umferðar. Farið yfir úrslit gærdagsins og viðureignir dagsins. FIDE þingið í gangi og gangur mótsins http://traffic.libsyn.com/skakvarp/Olympiuhladvarp9.mp3

Viðureignir dagsins : Svíþjóð og Albanía

Viðureignir dagsins eru komnar af stað á Ólympíuskákmótinu í Batumi. Karlarnir í opna flokknum etja kappi við lið Svía en kvennaliðið fær lið Albaníu. Svíar eru...

Bein textalýsing frá FIDE-þingi: Kosningu lokið – talna beðið með mikilli eftirvæntingu!

Kosið verður um nýjan forseta FIDE í dag og dagurinn markar því mikil tímamót því Kirsan Nikolayevich Ilyumzhinov lætur formlega af völdum eftir 25 ár. Þrír...

Ólympíuskákmótið í Batumi: Pistill 8. umferðar

Íslensku liðin áttu góðan dag í áttundu umferð Ólympíuskákmótsins í Batumi. Opinn flokkur: Helgi Áss fékk snemma nokkuð vænlegt tafl á fjórða borði. 18. leikur svarts...

Úrslit dagsins : Sigrar á Kyrgystan og Eþíópíu

Íslensku liðin unnu bæði góða og trausta sigra í 8. umferð á Ólympíuskákmótinu í Batumi. Karlaliðið í opnum flokki lagði lið Kyrgystan. Hannes Hlífar Stefánsson...

Tíst frá Skáksambandi Norðurlanda vekur athygli

Stjórnarmenn Skáksambands Norðurlanda ákváðu á fundi sínum í gær að senda út sameiginlegt tíst. Tístinu voru settar þeir skorður að aðeins var hægt að...

Ólympíuhlaðvarp 8. umferðar

Áttunda umferð komin af stað og farið yfir gengið í 7. umferð ásamt hefðbundnum "behind the scenes" sögum og kosningabaráttu http://traffic.libsyn.com/skakvarp/Olympiuhladvarp8.mp3

Mest lesið

- Auglýsing -