Fréttir

Allar fréttir

EM ungmenna 8. umferð – Lokaspretturinn

Við færumst nú nær endamarkinu hér í Slóvakíu. Gengið hefur verið upp og ofan og verður farið yfir það í lokapistli. Byrjum á að...

EM ungmenna 7. umferð – Brösóttur dagur í Bratislava

Það var ef til vill ekki endurtekning á Svartsjúkunni úr 5. umferðinni en gengið var engu að síður brösótt í 7. umferðinni á EM...

Guðmundur með 4 vinninga í Riga

Tvær umferðir fóru fram á Riga-mótinu í gær. Guðmundur Kjartansson (2453), Stefán Bergsson (2190) og Gauti Páll Jónsson (2057) fengu einn vinning en Helgi...

Guðmundur, Helgi Áss og Gauti Páll unnu allir í gær – Björn vann hraðskákmót...

Fjórða umferð Riga-mótsins fór fram í gær. Guðmundur Kjartansson (2453), Helgi Áss Grétarsson (2412) og Gauti Páll Jónsson (2057) unnu allir sínar skákir en...

EM ungmenna 6. umferð – Besti dagurinn hingað til, Vignir aftur á sigurbraut

Íslensku keppendurnir voru heldur betur fjótir að jafna sig á Svartsjúkunni sem alla jafna er ólæknandi en það er töggur í íslensku keppendunum á...

Ríkharður Sveinsson er nýr formaður Taflfélags Reykjavíkur

Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur fór fram í gær 6. ágúst í húsakynnum félagsins. Á fundinum var Ríkharður Sveinsson einróma kjörinn formaður en hann tekur við...

Riga: Stefán Steingrímur með jafntefli við alþjóðlegan meistarara

Tvær umferðir fóru fram á Riga Technical University-mótinu í gær. Stefán Steingrímur Bergsson (2190) fékk 1½ vinning. Gerði jafntefli við enska alþjóðlega meistarann Lorin...

EM ungmenna 5. umferð – Svartsjúka í Slóvakíu, fyrsta tap Vignis

Fimmta umferð á EM ungmenna gekk vægast sagt illa hjá okkar krökkum. Aðeins 4 vinningar komu í hús og þar af einn af þeim...

Helgi Áss og Guðmundur hófu Riga með sigri

Alþjóðlega mótið, Riga Technical University Open, hófst í höfuðborg Lettlands í gær. Fjórir Íslenskir skákmenn taka þátt. Það eru stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2412),...

Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur fer fram í kvöld

Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 6. ágúst. Fundurinn hefst kl.19:30 í húsnæði félagsins að Faxafeni 12. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin

Mest lesið

- Auglýsing -