Fréttir

Allar fréttir

Hraðskákmót Reykjavíkur fer fram í kvöld

Hraðskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 miðvikudaginn 6.febrúar og hefst taflið kl.19:30. Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 3+2 (3 mínútur auk 2...

XII. Toyotamótið 2019 – Júlíus Friðjónsson efstur

Í samvinnu við Æsi hefur Toyota á Íslandi efnt til árlegs skákmóts fyrir eldri borgara undanfarin 12 ár í höfuðstöðvum sínum í Kauptúni, Garðabæ. Föstudaginn...

Hannes og Þröstur unnu í gær í Lissabon

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2514) og Þröstur Þórhallsson (2425) unnu báðir sigra í 4. umferð opins skákmóts í Lissabon sem tefld var í gærkvöldi....

Skákþing Akureyrar: Rúnar og Símon jafnir í efsta sæti!

Sjöunda og síðasta umferð er tefld í fyrradag, 3. febrúar. Þar bar ýmislegt til tíðinda, þótt úrslit geti vart talist óvænt. Símon-Arnar 1-0. Arnar Smári...

Hannes byrjar vel í Lissabon

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2514), byrjar vel á opna móti í Lissabon í Portúgal sem hófst í fyrrdag. Hann hefur fullt hús eftir 3...

Hallgrímur efstur á Skákþingi Vestmannaeyja

Skákþing Vestmannaeyja 2019 hófst 24. janúar sl. og fer fram í skákheimili Taflfélags Vestmannaeyja að Heiðarvegi 9.  Keppendur eru átta talsins  og verður tefld einföld...

Jón Arnljótsson atskákmeistari Skákfélags Sauðárkróks

Atskákmóti Skákfélags Sauðárkróks 2019 lauk 30. janúar.  Keppendur voru aðeins 5 og telfdi því hver þátttakandi aðeins 4 skákir og 1 sat hjá í...

SÞR#9: Hjörvar Steinn Grétarsson er Skákmeistari Reykjavíkur 2019

Í gær tryggði Hjörvar Steinn Grétarsson sér nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2019 er hann lagði Þorvarð F. Ólafsson að velli í lokaumferð Skákþings Reykjavíkur. Hjörvar Steinn hlaut...

Aldarafmæli Skákfélags Akureyrar

Eins og flestir lesendur heimasíðu SA munu vita, er Skákfélag Akureyrar að verða 100 ára nú í febrúar.  Eitt og annað er á dagskrá...

Bragi og Hjörvar efstir á Grænlandsmóti Hróksins og Kalak

Stórmeistararnir Bragi Þorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson urðu efstir og jafnir á Grænlandsmótinu í skák, á hátíð Hróksins og Kalak, sem haldin var til...
- Auglýsing -

Mest lesið