Fréttir

Allar fréttir

Lokafrestur til að skipta um skákfélag rennur út á miðnætti í kvöld – föstudagskvöld

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 8.-11. nóvember nk. í Rimaskóla. Nánari upplýsingar um mótið má finna hér. Lokafrestur til að skipta um félag fyrir...

U-2000 mótið hófst í gær

U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hófst í gærkveld en þetta er í fjórða sinn sem mótið er haldið síðan það var endurvakið fyrir þremur árum....

Ólympíugetraunin – Úrslit

Fyrir Ólympíuskákmótið í Batumi blés Skak.is í léttan getraunaleik þar sem lesendur voru hvattir til að spá fyrir um úrslit mótsins ásamt fleiri léttum...

Hilmir í 2.-4. sæti í Esbjerg – Henrik teflir á minningarmóti um Larsen

Hilmir Freyr Heimisson (2271) hefur 3½ vinning eftir 5 umferðir á alþjóðlegu móti í Esbjerg. Í gær voru tefldar tvær umferðir. Hilmir tapaði fyrir þýska stórmeistaranum...

TR gerði jafntefli við Framlengingu – Magnús og félagar efstir fyrir lokaumferðina

Taflfélag Reykjavíkur gerði jafntefli við litháíska taflfélagið Framlengingu (Overtime) í sjöttu og næstsíðustu umferð EM taflfélaga sem fram fór í gær. Víkingar lutu í...

Hilmir Freyr byrjar vel á alþjóðlegu móti í Esbjerg – hefur náð FM-titli!

Hilmir Freyr Heimisson tekur þessa dagana þátt í alþjóðlegu móti í Esbjerg í Danmörku. Eftir þrjár umferðir hefur Hilmir hlotið 2½ vinning. Ritstjóri fær...

Verðlaunahafar á Meistaramóti Hugins

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á Meistaramóti Hugins sem lauk síðasta mánudagskvöld og Kristján Eðvarsson varð í öðru sæti og jafnframt skákmeistari Hugsins 2018 (suðursvæði),...

Víkingar lögðu Hvítu riddarana að velli – nær Ding Liren meti Tals?

Þegar Víkingaklúbburinn vinnur á EM taflfélaga þá tapar Taflfélag Reykjavíkur og þegar TR vinnur þá tapa Víkingar. Þannig hafa hlutirnir gengið fyrir sig í...

U-2000 mótið hefst í kvöld

U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 17. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og...

Vignir Vatnar sigraði á Meistaramóti Hugins – Kristján Eðvarðsson er skákmeistari félagsins

Meistaramót Hugins kláraðist í gærkvöldi. Þar sem 7.umferð til lykta var leidd. Gauti Páll og Vignir Vatnar mættust í hreinni úrslitaskák um 1.sætið. Og hafði Vignir...

Mest lesið

- Auglýsing -