Fréttir

Allar fréttir

Helgi Áss Grétarsson er Hraðskákmeistari TR 2019

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson kom fyrstur í mark á Hraðskákmóti Taflfélags Reykjavíkur sem fór fram síðastliðið miðvikudagskvöld en endurkoma Helga við skákborðin undanfarin misseri...

Heimsbikarmótið: Og þá eru eftir fjórir

Fimmtu umferð Heimsbikarmótsins í skák lauk í gær með mikilli dramantík. Frakkinn Maxime Vachier-Lagrave og Kínverjinn Yu Yangyi komumst þá áfram eftir spennandi bráðabana....

Vignir Vatnar enn óstöðvandi á 16. þriðjudagsmóti TR í gær

Ágæt þátttaka var á þriðjudagsmóti TR í gær, þrátt fyrir nýlokin Haustmót TR og Íslandsmót öldunga, sem og yfirvofandi Hraðskákmót TR í kvöld. Nokkuð...

Hraðskákmót TR fer fram í kvöld

Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið í húsnæði félagsins að Faxafeni 12 miðvikudaginn 25. september og hefst það kl. 19:30. Tefldar verða 11 umferðir eftir svissnesku kerfi og er umhugsunartíminn 4 mínútur auk þess...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti...

Guðmundur Kjartansson sigurvegari Haustmótsins og Skákmeistari TR 2019

Það var mikið um dýrðir í lokaumferðunum þremur í Haustmóti TR. Farið verður yfir óvænt úrslit hverrar umferðar í hverjum flokki, mestu stigahækkanir, ýmsa...

Björgvin Víglundsson Íslandsmeistari öldunga

Björgvin Víglundsson (2188) varð í gær Íslandsmeistari öldunga 65 ára og eldri. Björgvin vann Jón Kristinsson (2107) í lokaumferðinni en á sama tíma gerði...

Helgi Ólafsson Íslandsmeistari skákmanna í golfi 2019

Helgi Ólafsson varð í dag Íslandsmeistariskákmanna í golfi 2019.  Hann endurheimti Íslandsmeistarartitilinn sem Karl Þorsteins vann af honum í fyrra. Þetta er í fimmta...

Júlíus og Björgvin efstir á Íslandsmóti öldunga – lokaumferðin hefst kl. 13

Júlíus Friðjónsson (2115) og Björgvin Víglundsson (2188) eru efstir og jafnir á Íslandsmóti öldunga (+65) þegar aðeins einni umferð er ólokið. Þeir hafa 3½...

Júlíus með vinnings forskot á Íslandsmóti öldunga

Júlíus Friðjónsson (2115) vann Jón Kristinsson (2107) í fjórðu umferð Íslandsmóts öldunga (+65) sem fram fór í gær. Júlíus hefur 3½ vinning og vinnings...

Mest lesið

- Auglýsing -