Fréttir

Allar fréttir

Sumarmót KR við Selvatn – í næstu viku

SKÁKDEILD KR efnir til sinnar árlegu sumarhátíðar og skákmóts við Selvatn, fimmtudaginn 11. júlí nk. Mótið sem nú er haldið í 13. sinn verður...

Skákstríð í Noregi – Hjörvar félagi í skákklúbbi Magnúsar

Skákstríðið í Noregi harðnar og stór ummæli falla. Fylkingar skiptast í tvennt og fyrir þeim fara fyrrum forsetar Norska skáksambandsins. Klúbbar hafa hótað því...

Hannes tapaði í fyrstu umferð

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2561) teflir þessa dagana í lokuðu skákmóti í Budjevoice í Tékklandi. Fyrsta umferð fór fram í gær og tapaði Hannes...

Nepo með fullt hús í Zagreb – Magnús með 2 vinninga

Ian Nepomniachtchi (2775) er í miklum ham um þessar mundir. Hann hefur byrjað best allra á Grand Chess Tour-mótinu í Zagreb í Króatíu og hefur...

Helgi Áss endaði í sjöunda sæti á NM – Urkedal Norðurlandameistari

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2433) endaði í sjöunda sæti á Norðurlandamótinu í skák sem lauk í gær í Sarpsborg. Helgi vann sænska stórmeistarann Thomas...

Carlsen yfirspilaði Giri

Grand Chess Tour hélt áfram í gær í Zagrab í Króatíu. Þar tefla níu af tíu stigahæstu skákmenn heims með Magnús Carlsen fremstan í...

Lenka í öðu sæti á NM kvenna – Helgi með 5 vinninga

Helgi Áss Grétarsson (2433) hefur 5 vinninga eftir átta umferðir á Norðurlandamótinu í skák sem fram fer í Sarpsborg. Helga hefur ekki gengið vel...

Jóhann Ragnarsson sigraði á Þriðjudagsmóti en Birkir Karl örlagavaldur

Jóhann Ragnarsson vann tíunda Þriðjudagsmót TR með 3½ vinningi. Þeir Jóhann og Björgvin Víglundsson gerðu jafntefli í innbyrðis skák en það var Birkir Karl Sigurðsson sem varð örlagavaldurinn (sem...

Deilur um styrk til skáksambandsins skekja norskt skáksamfélag – heimsmeistarinn blandar sér í áttökin

Það gengur mikið á norsku skáksamfélagi um þessar mundir. Nýlega voru tilkynnt þau stórtíðindi að veðmálafyrirtækið Kindret, sem rekur t.d. Unibet ætlaði að styðja...

Helgi Áss með 4 vinninga – Lenka með 3 vinninga

Í gær voru tefldar tvær umferðir á Norðurlandamótinu í Sarpsborg. Helgi Áss Grétarsson (2433) hlaut í þeim hálfan vinning. Hann gerði jafntefli við sænska...

Mest lesið

- Auglýsing -