Fréttir

Allar fréttir

Íslandsmót skákmanna í golfi fer fram 15. september

Íslandsmót skákmanna í golfi 2019 verður haldið á Garðavelli hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi sunnudaginn 15.september n.k. Keppt verður í tvíkeppni þar sem árangur í...

Íslandsmót öldunga (65+) hefst á fimmtudagin

Íslandsmót öldunga (65+) verður haldið í fyrsta skipti sem kappskákmót 5.-22. september nk. Mótið verður haldið í húsnæði Skákskóla Íslands, Faxafeni 12. Tefldar verða sex...

Helgi Áss með jafntefli við Peng Li Min

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2412) hefur 4½ af loknum 7 umferðum á alþjóðlega mótinu á Krít. Helgi tapaði fyrir rússneska stórmeistarann Evgeny Levin (2502)...

Fyrsta Þriðjudagsmót haustsins: Vignir Vatnar öruggur sigurvegari

Vignir Vatnar Stefánsson gaf engin grið á fyrsta Þriðjudagsmóti TR þetta haust sem fram fór í fyrradag, frekar en á öðrum mótum undanfarið. Þátttakendur...

Ding Liren með glæsisigur á heimsmeistaranum í St. Louis

Ding Liren (2805) vann glæsilegan sigur á Magnúsi Carlsen (2882) í umspili þeirra á millum um sigurinn á Sinquefield-mótinu í gær. Þeir tefldu fyrst...

Helgi Áss vann Kotsinis – er í 2.-7. sæti

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2412) vann gríska skákmanninn Alexandros Kotsinis (2007) í fimmtu umferð alþjóðlegs móts á Krít í gær. Helgi hefur 4 vinninga...

Gullkistan – Björn Þorfinnsson – sigurvegari Kringluskákmótsins

Kringluskákmótið 2019 fór fram fimmtudaginn 22. ágúst síðastliðin. Að mótinu stóðu Víkingaklúbburinn skákfélag í samstarfi við Markaðsdeild Kringlunnar. Sigurvegari á mótinu varð Björn Þorfinnsson...

Carlsen og Ding tefla til úrslita kl. 15

Heimsmeistarinn, Magnús Carlsen (2882), beit heldur betur frá sér í lok Sinquefield-mótsins eftir jafntefli í níu fyrstu umferðunum. Hann vann tvær síðustu skákirnar og...

Helgi Áss með 3 vinninga eftir 4 umferðir

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2412) hefur hlotið 3 vinninga að loknum fjórum umferðum á alþjóðlegu móti á grísku eyjunni Krít. Fórnarlömb Helga hafa hingað til...

Dagskrá TR í september

Senn líður að lokum ágúst mánaðar og því er ekki úr vegi að fara yfir dagskrána hjá TR í september. Bikarsyrpa vetrarins hefst föstudaginn 30. ágúst...

Mest lesið

- Auglýsing -