Fréttir

Allar fréttir

Fullorðinsnámskeið á vegum Skákskólans

Skákskóli Íslands stóð fyrir fullorðinsnámskeiði (25 ára og eldri) á vorönn 2019. Umsjónarmenn námskeiðsins voru FIDE meistarar Sigurbjörn J. Björnsson og Ingvar Þór Jóhannesson....

Skákmót Vals fer fram á morgun í fjósinu

Skákmót Vals fer fram miðvikudaginn 3. apríl nk. Teflt er í Fjósinu (hliðina á Friðriks-kapellunni). Mótið hefst kl. 17:15 og tefldar verða 7 umferðir með...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Taflfélag Reykjavíkur hyggst halda vikuleg atskákmót á þriðjudagskvöldum fyrir skákmenn með 1900 skákstig eða meira. Með þessu vill félagið koma til móts við þær fjölmörgu...

Bikarmót í hraðskák á sunnudaginn – Beint á RÚV!

Næstkomandi sunnudag fer fram Bikarkeppni í hraðskák og verður mótið í beinni útsendingu á RÚV. Mótið er liður í meistaradögum á RÚV og ásamt...

Alphazero aprílgabb

Því miður fyrir vongóða skákmenn sem gerðu sér vonir um að fá fría útgáfu af Alphazero forritinu var um aprílgabb að ræða. Demis Hassabis...

Atskákmót öldunga 65 – haldið í dag

Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri í atskák verður haldið þriðjudaginn 2. apríl í Ásgarði, félagsheimili FEB að Stangarhyl 4, Reykjavík. Eins og áður standa...

Róbert páskameistari Vinaskákfélagsins

Páskamót Vinaskákfélagsins fót fram í dag. Mótið var vel mannað og æsispennandi fram á síðustu stundu. Að lokum stóð "Páska-skák-kanínan" Don Roberto efstur á...

Alphazero búin að leysa skák?

Demis Hassabis einn af forkólfum Deep Mind hjá Google, sem hefur slegið í gegn með gervigreindinni Alphazero, hélt í morgun blaðamannafund þar sem niðurstöður...

Páskamót Vinaskákfélagsins fer fram í dag

Páskamót Vinaskákfélagsins 2019 verður haldið mánudaginn 1. apríl kl. 13.00 (Þetta er ekki aprílgabb) Tefldar verðar 6 umferðir, 7 mínútur í umhugsunartíma per skák....

Guðmundur Kjartansson með fullt hús á Þriðjudagsmóti TR

Síðastliðinn þriðjudag tefldu átta skákmenn á Þriðjudagsmóti TR. Þetta var annað mótið sem haldið er í þessari nýju atskákmótaröð. Líkt og við var að búast...

Mest lesið

- Auglýsing -