Fréttir

Allar fréttir

Hannes og Guðmundur enduðu með jafntefli í Pétursborg

Hannes Hlífar Stefánsson (2511) og Guðmundur Kjartansson (2434) gerðu báðir jafntefli í lokaumferð alþjóðlega mótsins í Pétursborg í dag. Báðir unnu þeir sínar skákir í...

Helgi Áss Grétarsson sem tefldi fyrir Hlaðbæ-Colas sigraði á Borgarskákmótinu

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson sem tefldi fyrir Hlaðbæ-Colas sigraði á 33. Borgarskákmótinu sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur þriðjudaginn 21. ágúst sl. Helgi vann fyrstu sex...

EM ungmenna: Vignir með fullt hús eftir þrjár umferðir

Vignir Vatnar Stefánsson (2260), sem teflir í flokki 16 ára yngri, er einn fimm keppenda með fullt hús eftir þrjár umferðir í sínum flokki...

Fimm á toppnum í St. Louis

Það fjölgar jafnt og þétt á toppnum á Sinquefield-mótinu í St. Louis. Eftir fjórar umferðir eru fimm keppendu jafnir og efstir með 2½ vinning....

Hannes með 4½ vinning í Pétursborg

Hannes Hlífar Stefánsson (2511) hefur 4½ vinning að lokinni sjöundu umferð minningarmóts um Korchnoi sem tefld var í gær í Pétursborg. Guðmundur Kjartansson (2434)...

EM ungmenna: Vignir og Gunnar Erik unnu í annarri umferð í Riga

Önnur umferð EM ungmenna fór fram í Riga í Lettlandi í dag. Vignir Vatnar Stefánsson (2260), sem teflir í flokki 16 ára og yngri,...

Fimm Íslendingar í sigurliði Úkraínu í Heimsdeildinni í netskák

Rafíþróttir njóta sívaxandi vinsælda um allan heim. Nafnið vísar til þess að keppt er í ýmsum leikjum á netinu, jafnt tölvuleikjum sem og skák. Ótvíræður...

Friðrik Ólafsson mætir á Borgarskákmótið – í dag eru 60 ár síðan hann var...

Fyrsti stórmeistari Íslendinga, og heiðursborgari Reykjavíkur, Friðrik Ólafsson, verður viðstaddur opnun Borgarskákmótsins, í dag kl. 16, í Ráðhúsi Reykjavíkur. Í dag eru mikil tímamót fyrir...

Guðni Pétursson sigraði á minningarmóti Hauks og tryggði sér farmiða til Grænlands!

Guðni Pétursson sigraði á minningarmóti Hauks Angantýssonar, sem haldið var á vegum Vinaskákfélagsins og Hróksins í Vin á mánudag. Þar með tryggði Guðni sér...

Borgarskákmótið hefst kl. 16 í dag í Ráðhúsinu

Borgarskákmótið fer fram þriðjudaginn  21. ágúst, og hefst það kl. 16:00. Mótið fer fram venju samkvæmt í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa  Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagið Huginn,...

Mest lesið

- Auglýsing -