Fréttir

Allar fréttir

Þröstur sigraði á alþjóðlega geðheilbrigðismótinu

Í gærkvöldi, 10. október, var haldið eitt af skemmtilegu skákmótum ársins, þegar alþjóðlega geðheilbrigðisskákmótið var tefld í skákhöll TR í Faxafeni. Að mótinu stóðu Vinaskákfélagið,...

Alþjóða geðheilbrigðismótið í skák fer fram í kvöld

Alþjóða geðheilbrigðismótið í skák verður haldið í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 miðvikudagskvöldið 10.október og hefst taflið klukkan 19.30. Tefldar verða 9 umferðir með...

Hilmir Freyr sigraði á unglingameistaramóti Danmerkur!

Hilmir Freyr Heimisson sigraði á unglingameistari Danmerkur (u19) sem fram fór í Skanderborg sl. helgi. Hilmir Freyr hlaut 4½ í 5 skákum. Hilmir fékk hins vegar...

Team Iceland: Serbía í dag, sunnudag, kl. 18

Sunnudaginn 14. október kl. 18:00 mætir Team Iceland afar sterku liði Serba í Heimdeildinni í netskák. Við mættum þeim í vináttukeppni í haust og höfðum betur í leifturskákinni...

Team Iceland kjöldró lið Argentínu – Efst í 1. deild!

Það hefur líklega ekki farið framhjá skákmönnum að í gær, sunnudag, tefldi Team Iceland sína fyrstu alvöru viðureign í Heimsdeildinni í netskák. Andstæðingur dagsins...

Gauti Páll efstur á Meistaramóti Hugins eftir fimmtu umferð

Eftir langar og strangar viðureignir í umferðunum á undan þá virtust keppendur á Meistarmóti Hugins hafa fengið nóg að löngum skákum í fimmtu umferð...

Tvöfaldur sigur Kína á Ólympíuskákmótinu

Ólympíuskákmótinu lauk í gær með pompi og prakt í Batumi í Georgíu. Kínverjar komu sáu og sigruðu í báðum flokkum. Kínverjar og Bandaríkjamenn voru jafnir...

Úrslit dagsins : Tap gegn Svartfellingum og sigur á Uruguay

Íslenska landsliðið í opnum flokki tapaði lokaviðureign sinni gegn Svartfjallalandi eftir harða baráttu. Jafntefli var á efsta borði hjá Héðni og tveimur neðstu hjá...

Ólympíuhlaðvarpið – 11. umferð

Gunnar Björnsson er loks kominn í settið aftur og við fáum einhver svör um gang mála í FIDE kosningum og fleira og rennum yfir...

Viðureignir dagsins : Svartfjallaland og Úrúguay

Lokaumferð Ólympiumótsins hefst núna klukkan 07:00. Ísland mætir Svartfjallalandi í opnum flokki. Sveitirnir eru á svipuðum stað í styrkleika og hér er gríðarlega mikilvægt að...

Mest lesið

- Auglýsing -