Fréttir

Allar fréttir

Jóhann gerði jafntefli gegn Eljanov

Stórmeistarinn, Jóhann Hjartarson (2530), gerði í gær jafntefli við úkraínska stórmeistarann Pavel Eljanov (2680) í 4. umferð alþjóðlega mótsins á Gíbraltar. Í þriðju umferð...

Carlsen og Giri efstir í Sjávarvík – Shankland gafst upp í jafnteflisstöðu

Magnús Carlsen (2835) og Anish Giri (2783) eru efstir og jafnir með 7½ vinning að lokinnni 11. umferð Tata Steel-mótsins í Sjávarvík í Hollandi....

Gleðilegan Skákdag!

Í dag, laugardaginn 26. janúar, er Skákdagur Íslands. Skákdagurinn er tileinkaður Friðriki Ólafssyni sem fagnar 84. afmælisdegi sínum í dag. Margt hefur verið í...

Fullorðinsnámskeið Skákskóla Íslands

Námskeiðið er í boði fyrir 25 ára og eldri og eru kennslustundir alls 6. Kennt er einu sinni í viku á fimmtudögum kl. 19:30-21:30...

Carlsen einn efstur eftir sigur á Anand

Magnús Carlsen (2835) virðist vera í toppformi á Tata Steel-mótinu í Sjávarvík. Í gær vann Anand (2773) eftir langt og strangt endatafl. Heimsmeistarinn er...

Jóhann gerði jafntefli við Vitiugov

Stórmeistarinn, Jóhann Hjartarson (2530), gerði í gær jafntefli við rússneska stórmeistarann Nikita Vitiugov (2720) í skemmtilegri skák. Jóhann tefldi á áþekkan og Anand gerði á...

Jóhann vann í fyrstu umferð í Gíbraltar- mætir Vitiugov í dag

Eitt sterkasta opna skákmót heims, Gíbraltar hófst í gær. Mótið er afar sterkt þótt það sé e.t.v. eilítið veikara en undanfarin ár. Meðal keppenda...

Carlsen og Anand mætast í dag – Nepo efstur ásamt þeim

Nepo (2763) er kominn í hóp efstu manna eftir góðan sigur á Vidit (2695) í gær. Bæði Carlsen (2835) og Anand (2773) gerðu jafntefli....

Árdegismót KR – Skákdagurinn tekinn með trompi!

Dagur skákarinnar og Friðriks Ólafssonar, á laugardaginn kemur, afmælisdegi meistarans þann 26. janúar nk., verður að sjálfsögðu tekinn með fagnaði og trompi á Árdegismóti...

Carlsen og Anand efstir og jafnir

Heimsmeistarinn, Magnús Carlsen (2835), er heldur betur kominn í gang. Í gær vann sinn þriðja sigur í fjórum skákum - virðist vera laus úr...
- Auglýsing -

Mest lesið