Fréttir

Allar fréttir

Skákdagurinn fer fram laugardaginn 26. janúar – allir taki þátt!

Laugardaginn 26. janúar verður Skákdagurinn haldinn hátíðlegur um allt land. Teflt verður í skólum, vinnustöðum, heitum pottum, kaffihúsum, dvalarheimilum og leikskólum. Skákdagurinn 2019 er tileinkaður Friðrik Ólafssyni, fyrsta stórmeistara...

Fimm efstir og jafnir í Sjávarvík

Það hefur töluvert vatn fallið til Sjávar(víkur) síðan Skák.is fjallaði síðast um Tata Steel-mótið í Wijk aan Zee. Heimsmeistarinn, Magnús Carlsen (2835), vann Mamedyarov...

Skákþing Akureyrar: Jafntefli í toppslag

Annarri umferð Skákþings Akureyrar er nú lokið. Þar urðu úrslit þessi: Símon-Rúnar    1/2 Andri-Sigurður 1-0 Smári-Benedikt 1-0 Stefán-Arnar   0-1 Símon og Rúnar fóru...

Team Iceland: Gott silfur gulli betra – Lokaumferðir á morgun, laugardag

Laugardaginn 19. janúar fara fram þrjár viðureignir í heimsmótinu í netskák. Um er að ræða lokaumferðir í bæði hraðskákkeppninni og leifturskákkeppninni. Í báðum tilfellum...

SÞR#4: Sigurbjörn Björnsson einn efstur

Línur skýrðust í toppbaráttu Skákþings Reykjavíkur í fyrrakvöld er 4.umferð var tefld. FM Sigurbjörn Björnsson (2296) gaf engin grið á efsta borði og situr...

Hörkuviðureignir í 2. umferð Skákhátíðar MótX

MótX hátíðarhöldunum var fram haldið þriðjudagskvöldið 15. Jan. Mikil skemmtan hlaust af enda glottu berserkir og valkyrjur við tönn, bitu í skjaldarrendur og óttuðust...

Carlsen vann loks skák – Ding Liren efstur ásamt Nepo

Magnús Carlsen (2835) vann loks skák í gær þegar hann lagði heimamanninn Jorden Van Foreest (2612) að velli í sjöttu umferð Tata Steel-mótsins í...

Magnús Carlsen með sitt 21. jafntefli í röð – Nepo efstur

Heimsmeistarinn, Magnús Carlsen (2835) gerði jafntefli við Vladimir Kramnik (2777) í 4. umferð Tata Steel-mótsins í Wijk aan Zee í gær.  Hans 21. jafntefli...

Nepo efstur í Sjávarvík – Carlsen með sitt tuttugusta jafntefli í röð!

Ian Nepomniachtchi (2763) er efstur á Tata Steel-mótinu í Sjávarvík eftir sigur á Vladimir Kramnik (2777) í þriðju umferð í gær. Nepo hefur 2½ vinning....

SÞR#3: Þrír með fullt hús

Að loknum þremur umferðum á Skákþingi Reykjavíkur eru þrír skákmenn með fullt hús. Mikil spenna var á fyrsta borði hvar Skákmeistari Reykjavíkur, Stefán Bergsson...

Mest lesið

- Auglýsing -