Fréttir

Allar fréttir

Feðgar tefla við Shirov og Agdestein

Eitt helsta aðdráttarafl opinna móta er að þá fá "minni spámenn" tækifæri á að tefla við stórstjörnur. Í gær fékk Alexander Oliver Mai (1966) tækifæri...

Tíu íslenskir skákmenn að tafli erlendis – Alexander Oliver teflir við Baadur Jobava

Í dag hófst Xtracon Chess Open (áður Politiken Cup) við Helsingjaeyri í Danmörk. Átta íslenskir skákmenn taka þátt í mótinu. Það eru Jóhann Hjartarson (2523), Hilmir...

15 ára starfi Hróksins á Grænlandi fagnað í dag

Laugardaginn 21. júlí milli 14 og 16 bjóða Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, í opið hús í Pakkhúsi Hróksins, Geirsgötu 11 við...

SUMARMÓT KR VIÐ SELVATN – Róbert Lagerman fagnaði sigri

Mikið var um dýrðir þegar skákhátíð KR og sumarmótið við Selvatn á Nesjavallaleið fór fram í miklu blíðviðri við fjallavatnið fagurblátt í gær. Góð...

Fjórða sigurskákin í röð hjá Reykjavíkurmeistaranum!

Reykjavíkurmeistarinn, Stefán Bergsson (2192) vann fjórðu skákina í röð þegar hann lagði serbneska FIDE-meistarann Milan Markovic (2312) örugglega að velli í lokaumferð mótsins í...

Viðtal við Friðrik Ólafsson á morgunvakt Rásar 1 í tilefni alþjóðlega skákdagsins

Í dag, 20 júlí, er alþjóðlegi skákdagurinn. FIDE var stofnað þann dag árið 1924 og fagnar því 84 ára afmæli í dag. Lítið hefur farið...

Reykjavíkurmeistarinn með eina af skákum ársins í Paracin

Skákmeistari Reykjavíkur, Stefán Bergsson (2192), tefldi eina af skákum ársins í áttundu og næstsíðustu umferð alþjóðlega mótsins í Paracin í Serbíu. Stefán kom slakur...

Reykjavíkurmeistarinn með tvo sigra í gær

Skákmeistari Reykjavíkur, Stefán Bergsson (2192), situr þessa dagana að tafli í Paracin í Serbíu. Hann tók þar fyrst þátt í opnu móti og í...

SUMARSKÁKMÓTIÐ VIÐ SELVATN FER FRAM Í DAG

SKÁKDEILD KR efnir til sinnar árlegu skákhátíðar og SUMARMÓTS í Listaskálanum við Selvatn, fimmtudaginn 19. júlí nk. Spáð er blíðskaparveðri. Mótið sem nú er haldið...

Duda efstur eftir þrjár umferðir í Dortmund

Pólverjinn ungi, Jan-Krzysztof Duda (2737), byrjar best allra á ofurmótinu í Dortmund. Í gær vann hann landa sinn Radoslaw Wojtszek (2733). Duda hefur 2½ vinning eftir...

Mest lesið

- Auglýsing -