Topalov með forystu gegn Kasparov í Fischer-slembiskák
Þessa dagana tefla 10 skákmenn Fischer-slembiskák í St. Louis í Bandaríkjunum. Fyrirkomulagið er óvenjulegt en teflt er eftir einvígisfyrirkomulagi og mætir þrettándinn, heimsmeistarinn, Garry...
Vináttukeppni við Serbíu í dag, sunnudag! – Allir geta tekið þátt
Fjórða og síðasta vináttukeppni Team Iceland verður gegn liði Serbíu og fer fram sunnudaginn 16. september og hefst kl. 18.
Viðureignin er liður í undirbúningi Team Iceland...
Fjölmennt Haustmót TR hófst á sunnudag
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur, hið 85. í röðinni, hófst síðastliðinn sunnudag. Þátttakendur að þessu sinni eru 50 og er teflt í þremur lokuðum flokkum. Stigahæsti...
Hrókurinn með hátíð á 74. breiddargráðu: Skák, sirkus og myndlist
Fjórir Hróksliðar héldu í gær áleiðis til Kullorsuaq á Grænlandi, þar sem slegið verður upp hátíð í tilefni af 90 ára afmæli bæjarins. Með...
Team Iceland: Stórsigur og tap gegn Argentínu – Serbía á sunnudaginn!
Í gær (sunnudag) fór fram þriðja af fjórum vináttukeppnum sem Team Iceland þarf að ljúka áður en keppni hefst í Heimsdeildinni í netskák.
Nú liggur...
Meistaramót Hugins hefst í kvöld – enn opið fyrir skráningu
Meistaramót Hugins (suðursvæði) 2018 hefst mánudaginn 10. september klukkan 19:30. Mótið er 7 umferða opið kappskákmót sem lýkur mánudaginn 15. október. Leyft verður að taka 2 yfirsetur í 1.- 6....
Hörðuvallaskóli Norðurlandameistarar grunnskólasveita!
Skáksveit Hörðuvallaskóla varð fyrr í dag Norðurlandameistari grunnskólasveita! Fyrir lokaumferðina hafði sveitin seins vinnings forskot á dönsku sveitina en þessar sveitir mættust í lokaumferðinni....
Hörðuvallskóli efstur fyrir lokadaginn
Það er mikil spenna á Norðurlandamóti grunnskólasveita sem nú er í gangi í Tampare í Svíþjóð. Hörðuvallskóli hefur eins vinnings forskot á dönsku sveitina...
Góð byrjun Hörðuvallaskóla
Norðurlandamót grunn- og barnskólasveita hófst í gær í Tampere í Finnlandi. Hörðuvallaskóli tekur þátt í grunnskólamótinu (1.-10. bekkur) en Álfhólsskóli í barnaskólamótinu (1.-7. bekkur)....
Haustmót TR hefst á morgun – skráningu í lokaða flokka lýkur í kvöld
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2018 hefst sunnudaginn 9. september kl.13:00. Mótið, sem er hið 85. í röðinni, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og...