Fréttir

Allar fréttir

Helgi Áss með fullt hús í Lviv

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2412) hefur byrjað sérdeilis vel á alþjóðlega "túrbó"-mótinu í Lviv í Úkraínu. Helgi hefur fullt hús eftir fyrstu fjórar umferðarinnar....

Frábær Hrókshátíð á einni afskekktustu eyju Grænlands

Á föstudag lauk hátíð Hróksins í Kullorsuaq, 450 manna þorpi á samnefndri eyju á 74. breiddargráðu við vesturströnd Grænlands, með sirkussýningu og fyrsta meistaramóti...

Sinquefield Cup: Öllum skákum annarrar umferðar lauk með jafntefli

Öllum skákum annarrar umferðar Sinquefield Cup lauk með jafntefli í gær. Þar með talin skák Magnúsar Carlsens og Vishy Anand. Indverjinn er því efstur...

Helgi Áss og Guðmundur byrja vel í Lviv

Dagana 18.-22. ágúst fer fram alþjóðlegt túrbó-mót í Lviv í Úkraínu. Þrír íslenskir skákmenn taka þátt; stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2412), alþjóðlegi meistarinn Guðmundur...

Sinquefield Cup: Anand vann Nepo eftir ótrúlegan afleik

Sinquefield-mótið hófst í gær í St. Louis í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af Grand Chess Tour og er afskaplega sterkt. Níu stigahæstu skákmenn heims...

Góður endaprettur Lenku – slakur endasprettur Braga og Hilmis

Skákáhátíðinni í Helsinki lauk í morgun með níundu og síðustu umferðinni. Bæði Hilmir Freyr Heimisson (2258) og Bragi Halldórsson (2116) áttu slakan endasprett. Þeir...

Hilmir Freyr með 3 vinninga – Margeir og Helgi Áss að tafli

Skákáhátíðin í Helsinki hélt áfram í gær með tveim umferðum. Hilmir Freyr Heimisson (2258), sem teflir í flokki 20 ára og yngri, hlaut 1½...

Hraðskákkeppni taflfélaga fer fram 31. ágúst

Hraðskákkeppni taflfélaga verður haldin í Rimaskóla 31. ágúst og hefst keppni kl. 13:00. Tefldar verða 2×7 umferðir eftir svissnesku kerfi og verða tímamörkin 3 2....

Ingvar vann Stofumótið í gær

Margir gerðu sér ferð að skákkaffihúsinu Stofunni í gærkvöldi til að taka þátt í hraðskákmóti sem þar fór fram um áttaleytið. Metfjöldi keppenda var...

Bragi með 2 vinninga í Helsinki – Hilmir Freyr með 1½ vinning

Í gær fóru fram tvær umferðir á skákhátíðinni í Helsinki. Bragi Halldórsson (2116) sem teflir í öldungaflokki (+65) hlaut 1 vinning í skákum tveim...

Mest lesið

- Auglýsing -