Fréttir

Allar fréttir

Bragi og Hjörvar efstir á Grænlandsmóti Hróksins og Kalak

Stórmeistararnir Bragi Þorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson urðu efstir og jafnir á Grænlandsmótinu í skák, á hátíð Hróksins og Kalak, sem haldin var til...

Jóhann endaði með 5½ vinning á Gíbraltar – nýr Vlad!

Stórmeistarinn, Jóhann Hjartarson (2530), endaði með 5½ vinning í 10 umferðum á alþjóðlega mótinu á Gíbraltar sem lauk í gær. Hinn "nýji Vlad", Vladislav...

Feðgar efstir á Skákþingi Hugins á Húsavík

Smári Sigurðsson og hinn ungi og stórefnilegi sonur hans Kristján Ingi Smárason, eru efstir og jafnir með 3,5 vinninga á Skákþingi Hugins á Húsavík sem nú...

Skákþing Akureyrar: Rúnar og Símon efstur fyrir lokaumferðina

Sjötta og næstsíðasta umferð Skákþings Akureyrar 2019 fór fram í gærkvöld. Tvær skákir stóðu stutt yfir. Benedikt-Rúnar   0-1 Bensi varaði sig ekki á hinni hógværu...

Hjörvar Steinn trónir einn efstur þegar MótX skákhátíðin er hálfnuð

Skáhátíð MótX 2019 stendur nú sem hæst. Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson er í forystu í A-flokki með fullt hús eftir fjórar umferðir af sjö...

SÞR#8: Hjörvar Steinn efstur fyrir lokaumferðina

Orrustur 8.umferðar Skákþings Reykjavíkur voru margar hverjar leiftrandi skemmtilegar. Í raun var atgangurinn á taflborðunum engu minni en í umferðinni á undan þó fjöldi...

Grænlandsmót í Pakkhúsi Hróksins á laugardaginn

Hinn nýskipaði sendimaður Grænlands á Íslandi, Jacob Isbosethsen, verður heiðursgestur Hróksins og Kalak, nk. laugardag 2. febrúar, kl. 13, í Pakkhúsi Hróksins, Geirsgötu 11...

GAMMA Reykjavíkurskákmótið hefst 8. apríl – teflt til minningar um Stefán Kristjánsson – forseti...

GAMMA Reykjavíkurskákmótið hefst 8. apríl nk. Teflt verður í Hörpu nú í áttunda sinn. Nú eru þegar 160 keppendur skráðir til leiks og þar...

Skákdagsmót KR – snemma á laugardagsmorgni – Ólafur Þórsson vann

Dagur skákarinnar og Friðriks Ólafssonar var sannarlega tekinn með trompi vestur í KR árla á laugardaginn var, eins og boðað hafði verið. Fjöldi galvaskra...

Mót Korpúlfa um Friðriksbikarinn III. – Þór Valtýsson vann

Á fimmtudaginn, 24. janúar sl., var þjófstörtuðu KORPÚLFAR Skákdeginum á vikulegu skákmóti sínu í Grafarvogi líkt og í fyrra enda útilokað að koma öllum...

Mest lesið

- Auglýsing -