Fréttir

Allar fréttir

U-2000 mótið: Haraldur og Sigurjón efstir með fullt hús

Að loknum þremur umferðum í U-2000 móti TR eru Haraldur Haraldsson (1958) og Sigurjón Haraldsson (1765) efstir og jafnir með fullt hús vinninga. Í...

Hilmir Freyr sigurvegari Uppsala-mótsins – brátt útefndur FIDE-meistari!

Hilmir Freyr Heimsson (2271) sigraði á alþjóðlega unglingamótinu í Uppsölum sem lauk í gær. Hilmir Freyr lauk mótinu á rólegu nótunum eða með tveimur...

Tímaritið Skák komið út!

Tímaritið Skák er nýkomið út og verður sent til þeirra sem greiddu áskriftargjald SÍ fyrir starfsárið 2017-18 á næstu dögum. Blaðið ætti að berast...

Team Iceland: Tap gegn Úkraínu og næstu viðureignir

Þriðja umferð Heimsdeildarinnar í netskák fór fram síðastliðna helgi. Team Iceland mætti ógnarsterku og fjölmennu liði Úkraínumanna. Úkraína er líklega með sterkasta liðið í...

Hilmir Freyr með hálfs vinnings forskot fyrir lokadaginn

Hilmir Freyr Heimsson (2271) hefur hálf vinnings forskot fyrir lokadag alþjóðlega mótsins í Uppsölum í Svíaveldi en í dag fara fram áttunda og níunda...

Atskákmót Akureyrar hefst á fimmtudaginn

Atskákmót Akureyrar 2019 hefst fimmtudaginn 1. nóvember og lýkur sunnudaginn 4. nóvember. Tefldar verða sjö umferðir með umhugsunartímanum 20-10 Dagskrá: 1. nóvember kl. 18.00    1-3. umferð 4....

Ögmundur sigraði í Æskunni og Ellinni

Ögmundur Kristinsson (2027) kom fyrstur í mark í Æskunni og ellinni, mótinu sem brúar kynslóðirnar, sem fram fór í Skákhöll TR í gær. Hlaut...

Who is going to stop Heimisson?

Ritstjóri er ekki dottinn á höfuðið og farinn að skrifa fyrirsagnir á ensku á Skák.is. Fyrirsögnin er tekin af heimasíðu alþjóðlega unglingamótsins í Uppsölum og...

Hannes með fullt hús eftir 3 umferðir í Bæjaralandi

Stórmeistararnir okkar eru margir hverjir töluvert að tefla þessa dagana. Hannes Hlífar Stefánsson (2502) situr þessa dagana að tafli í Bæjaralandi. Hannes hefur fullt...

Hjörleifur sigurvegari Framsýnarmótsins

Hjörleifur Halldórsson SA vann sigur á hinu árlega Framsýnarmóti í skák sem fram fór á Húsavík um helgina. Hjörleifur fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum....

Mest lesið

- Auglýsing -