Fréttir

Allar fréttir

Rúmeninn Lupulescu einn efstur á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu – Dagur Ragnarsson með frábæran sigur á...

Sjötta umferð Reykjavíkurskákmótsins var tefld í Hörpu í dag. Fyrir umferðina voru fjórir skákmenn efstir og jafnir með fjóran og hálfan vinning og mættust...

Benedikt Briem sigurvegari Reykjavík Barna Blitz

Úrslitin í Reykjavík Open Barna-Blitz fóru fram í Hörpu í morgun. Til leiks voru mættir 16 vaskir skákkrakkar sem höfðu tryggt sér sæti í...

Dagskrá dagsins: Barna Blitz, umferð kl.13 og Harpa Blitz

Það verður nóg að gera á skákhátíðinni í Hörpu í dag. Dagskrá dagsins hefst kl. 10 með Barna Blitzi. Þar tefla 16 ára krakkar,...

Skák eigi heima í mennta­kerf­inu

Skák und­ir­býr nem­end­ur fyr­ir lífs­ins þraut­ir og er jafn­gild al­mennri mennt­un að sögn armenska stór­meist­ar­ans og föður skák­k­ennsl­unn­ar í Armen­íu, Smbats Lputians. Hann hef­ur,...

Dagskrá dagsins: Fischer-slembiskák og Pub Quiz

Það er frídagur á sjálfu GAMMA Reykjavíkurskákmótinu í dag. Það er samt ekkert frí heldur fara fram tveir afar skemmtilegur skákviðburðir. Fischer-slembiskákarskákmóti fer fram í...

Páskaeggjamót Taflfélags Vestmannaeyja

Páskaeggjamót Taflfélags Vestmannaeyja verður haldið föstudaginn 12.apríl. Taflið hefst um kl.16:00 og áætlað er að mótinu ljúki um kl.18:00. Mótið er opið öllum grunnskólabörnum...

Erfiður dagur hjá Íslendingum á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

Baráttan á toppnum hélt áfram í fimmtu umferð þar sem hart var barist og einungis örfáar skákir á efstu borðum enduðu með jafntefli. Fjórir...

Óvænt úrslit þriðju og fjórðu umferðar á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

Í þriðju og fjórðu umferð var þónokkuð um óvænt úrslit miðað við skákstig. Við skulum líta á það sem sker hvað mest í augun...

Úrslit í Barna-Blitz: Keppendalisti og síðustu undanrásir

Úrslitin í Reykjavik Open Barna-Blitz verða tefld á laugardagsmorgun í Hörpu og hefjast klukkan 10:00. Þrettán krakkar hafa tryggt sér þátttökurétt úr undanrásunum sem...

Bóksala í Hörpu!

Bóksala Stefáns heldur áfram í Hörpu í dag. Nokkrir nýir titlar eru í boði. Einna helst ber að nefna nýútkomna bók um feril Vladimir...

Mest lesið

- Auglýsing -