Fréttir

Allar fréttir

Skákfélagið Huginn hraðskákmeistari skákfélaga

Hraðskákkeppni taflfélaga fór fram í Rimaskóla á þriðja síðasta degi ársins 2018. Það var Skákdeild Fjölnis sem stóð fyrir mótinu annað árið í röð...

Riddarinn – 20 ára afmælismót og fagnaður

„ Að tefla sér til hugarhægðar en hvorki lofs né frægðar“ Um þessar mundir fagnar RIDDARINN - skákklúbbur eldri borgara á Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu -  20...

Magnús Carlsen og Kataryna Lagno heimsmeistarar í hraðskák

Magnús Carlsen (2939) sýndi sínar sparihliðar á HM í hraðskák sem lauk í gær. Magnús fór á kostum og hlaut 17 vinninga í 21...

Góð byrjun Vignis í Hastings

Alþjóðlega mótið í Hastings er í fullum gangi. Að loknum þremur umferðum hefur Vignir Vatnar Stefánsson (2271) 2 vinninga en Guðmundur Kjartansson (2415) 1½...

Tafl og tónaveisla á jólagleði Hróksins og Kalak

Fjölmenni var á jólagleði Hróksins og Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands, á laugardaginn. Guðni Th. Jóhannesson forseti var heiðursgestur hátíðarinnar og lék fyrsta leikinn...

Carlsen og Artemiev efstir á HM í hraðskák – lokaátökin hafin

Seinni dagur HM í hraðskák hófst núna kl. 11. Magnús Carlsen (2927) og Vladislav Artemiev (2825) voru efstir og jafnir eftir fyrri hlutann (12...

Team Iceland í úrslit: Rússland í dag kl. 19:00

Team Iceland endaði í þriðja sæti í heimskeppninni í netskák. Liðið hefur þar með tryggt sér sæti í úrslitakeppni um titilinn en þar mætast...

Daniil Dubov og Ju Wenjun heimsmeistarar í atskák – hraðskákin hefst í dag

Heimsmeistaramótinu í atskák lauk í gær í Sankti Pétursborg. Daniil Dubov varð heimsmeistari í opnum flokki og Ju Wenjun í kvennaflokki. Magnus Carlsen varð í...

Hraðskákkeppni taflfélaga fer fram í dag

Hraðskákkeppni taflfélaga verður haldin í Rimaskóla 29. desember og hefst keppni kl. 13:00. Tefldar verða 2×7 umferðir eftir svissnesku kerfi og verða tímamörkin 3 2....

Jón Kristinn vann jólahraðskákmót SA

Hátíð ljóss og friðar tilheyrir jólahraðskákmót Skákfélags Akureyrar og fór það fram í gærkveldi, 27. desember. Var bæði fjölmennt og góðmennt á mótinu og alls...

Mest lesið

- Auglýsing -