Fréttir

Allar fréttir

Úrslit dagsins : Stórsigrar á Kósóvó og Hong Kong

Ísland átti náðugan dag bæði í opnum flokki og kvennaflokki í 10. umferð Ólympíuskákmótsins í Batumi. Báðar sveitirnar tefldu við stigalægri andstæðinga og lenti...

Ólympíuhlaðvarp 10. umferðar

Ólympíuhlaðvarp 10. umferðar. Gunnar Björnsson er enn á FIDE þingum og því ekki með í hlaðvarpi dagsins.  Tökum stutta yfirferð um umferðir dagsins og...

Viðureignir dagsins : Kósóvó og Hong Kong

Síðustu umferðir Ólympíumótsins eru framundan. Núna klukkan 11:00 hófst tíunda umferðin. Í opnum flokki mætum við liði Kósóvó. Helgi Áss Grétarsson hvílir. Íslenska liðið er...

Fjórða umferð á Meistaramóti Hugins var jafn spennandi og sú þriðja með engum stuttum skákum og fáum jafnteflum. Umferðin stóð því fram eftir kvöldi...

Team Iceland: Argentína í dag, sunnudag kl. 20:00

Þriðja keppnistímabil Heimsdeildarinnar í netskák hófst formlega í dag, 1. okótber. Gefin hefur verið út pörun í fyrstu umferð og mætir Team Iceland sterku...

Ólympíuskákmótið í Batumi – pistill 9. umferðar

Íslensku liðin töpuðu bæði viðureignum sínum í dag. Mjög slæmur dagur og aðeins ein skák vannst í báðum flokkum.   Opinn flokkur: Íslendingar gerðu jafntefli á tveimur...

Úrslit dagsins : Slæmur dagur

Íslensku liðin riðu ekki feitu hesti frá viðureignum dagsins. Tvö töp voru niðurstaðan. Í opnu flokki leit snemma út fyrir að stefndi í 2-2 jafntefli...

Arkady Dvorkovich kjörinn forseti FIDE

Arkady Dvorkovich var rétt í þessu kjörinn forseti FIDE. Hann hlaut 103 atkvæði á móti 78 atkvæðum Georgios Makropoulos. Nigel Short hafði áður dregið framboð til...

Bikarsyrpa TR – Mót 2 fer fram helgina 5.-7. október

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða...

Ólympíuhlaðvarp 9. umferðar

Ólympíuhlaðvarp 9. umferðar. Farið yfir úrslit gærdagsins og viðureignir dagsins. FIDE þingið í gangi og gangur mótsins http://traffic.libsyn.com/skakvarp/Olympiuhladvarp9.mp3

Mest lesið

- Auglýsing -