Fréttir

Allar fréttir

Þriðja mótið í mótaröð Laufásborgar hefst í dag

Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem...

Hugsinskappinn Hjörvar Steinn lagði Guðmund góða í úrslitaskák Skákhátíðar MótX

Það var létt yfir mannskapnum sem tíndist inn í Björtuloft Breiðabliksstúku síðasta þriðjudagskvöld. Þar sem skákmenn koma saman - fyrir umferð - þar er...

Dagur með fullt hús í Kragaeyju

Dagur Ragnarsson (2361) er einn fimm keppenda með fullt hús að loknum þremur umferðum á alþjóðlega mótinu í Kragaeyju. Hann lagði rússneska stórmeistrann Riamil...

Stefán og Hallgrímur efstir á Skákþingi Vestmannaeyja

Skákþing Vestmannaeyja 2019 hófst 24. janúar sl. og fer fram í skákheimili Taflfélags Vestmannaeyja að Heiðarvegi 9 Vm.  Keppendur eru átta  -   og verður tefld...

Hannes með tvöfaldan sigur í gær

Tvöfaldir dagar virðast henta stórmeistaranum Hannesi Hlífari Stefánssyni (2514) vel! Hann vann báðar skákirnar á alþjóðlega mótinu í Graz í Austurríki í gær og...

Tólf Íslendingar að tafli í Kragaeyju

Alþjóðlega mótið í Kragaeyju hófst í gær. Tólf íslenskir skákmenn taka þátt. Níu þeirra tefla í efsta flokki og níu í b-flokki. Íslendingarnir byrjðu vel...

Kulusuk-hátíð í Pakkhúsi Hróksins á laugardaginn

Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, efna til skákmóts og kynningar á starfinu á Grænlandi 2019, í Pakkhúsi Hróksins á laugardaginn, 23. febrúar,...

Rúnar hraðskákmeistari – í 16. sinn!

Hraðskákmót Akureyrar fór fram þann 17. febrúar. Góðmennt var á mótinu, en sjö áhugasamir keppendur voru tilbúnir til að berjast um þennan merka titil....

Kappteflið um Friðrikskónginn VIII. – Gunnar Freyr sigraði

Mótaröðinni um Taflkóng Friðriks Ólafssonar, sem nú var haldin í 8. sinn er lokið. Keppnin hefur farið fram síðustu fjögur mánudagskvöld vestur í KR...

Skákframtíðin er björt!

Skáksamband Íslands kynnir í samstarfi við Skákskóla Íslands verkefnið Skákframtíðina. Markmiðið er að hlúa að ungu afreksfólki í skák og byggja upp framtíðarlandslið Íslands. Stofnaðir verða...

Mest lesið

- Auglýsing -