Hallgerður undir pari í Basel
Landsliðskonan Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir tók þátt á skákmóti í Basel á milli jóla og nýárs sem lauk í dag. Um var að ræða Basel...
Síðasta þriðjudagsmót ársins hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...
Frábær fyrsti dagur á HM í hraðskák hjá Vigni Vatnar!
Fyrsti keppnisdagur af tveimur á Heimsmeistaramótinu í hraðskák fór fram í dag í Doha í Katar þar sem Vignir Vatnar Stefánsson náði að sýna...
Sprengjumót TG og Stjörnuljósa fer fram í kvöld
Sprengjumót TG og Stjörnuljósa verður haldið
Mánudaginn 29. desember 2025 kl. 19:00.
Glæsilegir flugeldar frá stjornuljos.is fyrir hátt í 100.000 kr. í verðlaun. Veitt verða verðlaun...
Árgjöld SÍ 2025-26
Innheimta aðildargjalda og valgreiðslna fyrir starfsárið 2025-26 er lokið. Alls voru sendar út 360 kröfur vegna aðildargjalda, og af þeim hafa 220 verið greiddar,...
Magnus Carlsen heimsmeistari í atskák í sjötta skiptið – Vignir fjarri sínu besta
Heimsmeistaramótinu í atskák lauk í dag í Doha í Katar. Vignir Vatnar Stefánsson (2463) átti erfitt uppdráttar í atskákinni og náði sér engan veginn...
Ríkharðsmótið – Jólahraðskákmót TR hefst kl. 14 – enn opið fyrir skráningu!
Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur 2025 – Minningarmót Ríkharðs Sveinssonar, verður haldið sunnudaginn 28. desember, á afmælisdegi Rikka, og hefst taflið klukkan 14:00. Stefnt er að skákhátíð...
Jólaskákmót Goðans hefst kl. 14
Síðasti skákviðburður árins hjá skákfélaginu Goðanum verður Jólaskákmót Goðans 2025 sem fram fer í Túni sunnudaginn 28. desember og hefst kl 14:00. Við reiknum með því...
Jólahraðskákmót SA fer fram á Lyst kl. 16 í dag
Hið árlega jólahraðskákmót Skákfélags Akureyrar verður haldið á Lyst í Lystigarðinum sunnudaginn 28. desember og hefst kl.16.
Þetta verður fjórða árið í röð sem við njótum...
Kazakarnir erfiðir á öðrum keppnisdegi í Doha – Artemiev og Niemann efstir
Öðrum keppnisdegi af þremur á Heimsmeistaramótinu í atskák lauk í dag í Doha í Katar. Vignir Vatnar Stefánsson (2463) var í eldlínunni á erfiðum...

















