Íslandsmót Símans í netskák heldur áfram á sunnudaginn
Úrslitakeppni Íslandsmóts Símans í netskák 2025 heldur áfram á sunnudagskvöldið með tveimur viðureignum í 16-manna úrslitum. Keppendur unnu sér inn keppnisrétt ýmis með árangri...
Barnaskákmót KR fer á morgun
Barnaskákmót KR verður haldið laugardaginn 13. september 2025 og hefst það klukkan 13:00 í Samfélagshúsinu á Aflagranda 40.
Tímamörkin verða 8 mínútur á hvorn keppenda...
Fjórar umferðir að baki á Haustmótinu – línur að skýrast
Línur eru farnar að skýrast nokkuð á Haustmótinu eftir fjórar umferðir. Það lítur út fyrir að landsliðsmennirnir Dagur Ragnarsson (3,5 vinningur) og Vignir Vatnar...
Ingvar Þór ræðir innlendar og erlendar skákfréttir við skákborðið
Kristján Örn Elíasson hefur í tvö ár stjórnað, ákaflega vel heppnuðum, vikulegum útvarpsþáttum, á miðvikudögum, á Útvarpi Sögu – sem heita; Við skákborðið.
Í gær...
Haustmót SA hefst kl. 18
Það er skammt stórra högga á milli nú þegar skáklífið fer á fullt eftir sumarið á Akureyri. Haustmót Skákfélags Akureyrar, sem er meistaramót félagsins...
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Hraðskákmót hjá TR í kvöld! Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...
Hálfleikur í Samarkand – Farið yfir gang mála á Grand Swiss
Sex umferðir eru að baki í Grand Swiss í Samarkand í Úzbekistan og í dag er hvíldardagur á mótinu áður en seinni hálfleikur hefst....
Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...
Aleksandr Domalchuk-Jonasson endaði í öðru sæti í Túnis
Alþjóðlegi meistarinn Aleksandr Domalchuk-Jonasson (2374) kláraði með glæsibrag mótið í Túnis, Sahel Chess Festival Open A en lokaumferðin fór fram í morgun. Aleksandr vann...
Ingvar á eldi á Haustmótinu
Ingvar Wu Skarphéðinsson er í banastuði á Haustmótinu en hann hefur fullt hús í B-flokki eftir þrjár umferðir. Björn Þorfinnsson er efstur í A-flokki...