Tólf ungir Fjölniskrakkar að tafli í Amsterdam
Um helgina, 24.-26. október fer fram Amsterdam Chess Open í Hollandi. Tólf ungmenni frá Fjölni taka þátt.
Það eru:
Emilía Embla Berglindardóttir (1723)
Hafdís Karen...
EM landsliða kl. 12:15: TR og Fjölnir í beinni
Sjötta og næstsíðasta umferð EM taflfélaga hefst kl. 12:15.
Það gekk að mörgu leyti ágætlega í gær og sumar sveitir með góð úrslit.
Bæði Taflfélag Reykjavíkur...
Friðriksyrpa (Bikarsyrpa) hefst kl. 17:30 – enn opið fyrir skráningu!
Helgina (24-26 október) fer fram mót í Friðrikssyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur (bikarsyrpa). Þetta er annað mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2025-26. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa...
Taflfélag Reykjavíkur enn efst íslensku sveitanna – Rafmögnuð spenna í 5. umferð!
Taflfélag Reykjavíkur er enn efst íslensku sveitanna á EM Taflfélaga eftir jafntefli við sterka sveit frá Vilnius í Litháen. Kjarni sveitarinnar hefur löngum teflt...
Fimmta umferð EM taflfélaga hefst kl. 12:15: TR í beinni
Fimmta umferð EM taflfélaga hefst kl. 12:15.
Skákfélag Akureyrar og Taflfélag Reykjavíkur unnu í gær, Fjölnir gerði jafntefli en Breiðablik og Dímon töpuðu.
Taflfélag Reykjavíkur verður...
Björn Ívar og Halldór Grétar ræða Skákskólann og EM taflfélaga við skákborðið
Kristján Örn Elíasson, alþjóðlegur skákdómari, útvarpsmaður, formaður Skákfélags Íslands og virkasti skákmaður landsins hefur lengi stjórnað, ákaflega vel heppnuðum, vikulegum útvarpsþáttum, á miðvikudögum, á...
Fimmtudasmót hjá TR í kvöld
Hraðskákmót hjá TR í kvöld! Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...
Taflfélag Reykjavíkur efst íslensku liðanna á EM Taflfélaga að loknum fjórum umferðum
Taflfélag Reykjavíkur er efst íslensku sveitanna á EM Taflfélaga sem fram fer í Ródos á Grikklandi en fjórða umferð af sjö var tefld í dag....
Fjórða umferð EM taflfélaga kl. 12:15: Dímon ekki í beinni
Fjórða umferð EM taflfélaga hefst kl. 12:15.
Það gekk á ýmsu í gær. Taflfélag Reykjavíkur og Dímon gerðu jafntefli en aðrar viðureignir töpuðust eins og...
Jakob vann sigur á Haustmóti Goðans 2025
Jakob Sævar Sigurðsson vann sigur á haustmóti Goðans 2025 sem lauk í Túni á Húsavík síðdegis í gær. Jakob fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum...

















