Sigurbjörn og Jón Árni í landsliðsflokk að ári

FIDE-meistarinn Sigurbjörn Björnsson (2336) og Jón Árni Halldórsson (2189) hafa tryggt sér keppnisrétt í landsliðsflokki Íslandsmótsins í skák að ári.  Sigurbjörn og Jón Árni...

Mikil spenna fyrir lokaumferð Íslandsmótsins – Hannes efstur en Björn og Guðmundur í næstu...

Gífurlega spenna er fyrir lokaumferð Íslandsmótsins í skák sem hefst kl. 13 á morgun.   Hannes Hlífar Stefánsson (2574) er efstur með 7½ vinning eftir sigur á...

Íslandsmótinu í skák lokið

Landsliðsflokki Íslandsmótsins í skák lauk í dag í Bolungarvík.  Henrik Danielsen gerði jafntefli við Þröst Þórhallsson og hlaut 8,5 í 11 skákum.  Bragi Þorfinnsson...

Henrik Íslandsmeistari – Bragi og Jón Viktor í 2.-3. sæti – Guðmundur enn í...

Eins og áður hefur komið fram er Henrik Danielsen Íslandsmeistari í skák.  Henrik hefur 8 vinninga að lokinni 10. og næstsíðustu umferð sem fram...

Henrik Íslandsmeistari í skák!

Henrik Danielsen, úr Skákdeild Hauka, er Íslandsmeistari í skák.  Henrik gerði stutt jafntefli við Guðmund Kjartansson í 10. og næstsíðustu umferð á Íslandsmótinu í...

Hannes Hlífar Íslandsmeistari í skák 2008!

Hannes Hlífar Stefánsson er Íslandsmeistari í skák í tíunda sinn!  Í kvöld sigraði hann Guðmund Kjartansson í tíundu og næstsíðustu umferð Íslandsmótsins í skák. ...

Sigurbjörn og Omar sigurvegarar áskorendaflokks

Sigurbjörn Björnsson (2316) og Omar Salama (2212) urðu efstir og jafnir í áskorendaflokki sem lauk í kvöld.   Þeir munu því báðir væntanlega tefla...

Sigurbjörn hefur tryggt sér sæti í landsliðsflokki

Sigurbjörn Björnsson (2316) hefur tryggt sér sæti í landsliðsflokki Skákþings Íslands eftir sigur á Patreki Maroni Magnússyni (1872) í áttundu og næstsíðustu umferð áskorendaflokks...

Hannes með vinningsforskot á Íslandsmótinu

Hannes Hlífar Stefánsson (2566) náði vinningsforskoti í landsliðsflokki Íslandsmótsins í skák með því að leggja Magnús Örn Úlfarsson (2403) í áttundu umferð, sem fram...

Hannes Hlífar Íslandsmeistari í skák í níunda sinn!

Jafntefli varð í skák Stefáns Kristjánssonar og Braga Þorfinnssonar og þ.a.l. ljóst að Hannes Hlífar Stefánsson er Íslandsmeistari í níunda sinn og það reyndar...