Úrslitaeinvígi Íslandsmót kvenna fer fram fimmtudagudaginn, 24. júní
Úrslitaeinvígi Jóhönnu Bjargar Jóhannsdóttur og Lenku Ptácníková um Íslandsmeistaratitil kvenna er fram fimmtudaginn 24. júní nk. Eins og kunnugt er enduðu þeir jafnar í...
Jóhanna Björg Íslandsmeistari kvenna í hraðskák
Íslandsmót kvenna í hraðskák fram fór í fyrsta sinn í dag! 13 konur tóku þátt og var hart bartist og mikið um óvænt um...
Úrslitakeppni þarf um Íslandsmeistaratitil kvenna eftir gríðarlega spennandi úrslitaskák
Svo fór að úrslitaskákinni um Íslandsmeistaratitilinn á milli Lenka Ptácníkovú (2107) og Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1990) lauk með jafntefli í 73 leikjum eftir æsispennandi...
Úrslitaskák Íslandsmóts kvenna í beinni! – Skákvarpið
Úrslitakák Íslandsmóts kvenna hófst rétt í þessu. Lenka Ptácníková (2107) hefur hvítt á Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1990).
Sigur Lenku tryggir henni þrettánda Íslandsmeistaratitilinn en sigur...
Hrein úrslitaskák Lenku og Jóhönnu í kvöld – Skákvarpið mætir!
Lenka Ptácníková (2107) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1990) hafa báðir fullt hús að loknum fimm skákum á Íslandsmóti kvenna. Jóhanna vann Tinnu Kristínu Finnbogadóttur...
Kapphlaup Lenku og Jóhönnu heldur áfram
Lenka Ptácníková (2107) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1990) héldu áfram sigurgöngu sinni á Íslandsmóti kvenna. Fimmta umferð kvöldins fór fram í kvöld. Öllum skákunum...
Lenka og Jóhanna með fullt hús vinninga
Fjórða umferð Íslandsmót kvenna fór fram í kvöld. Lenka Ptácníková (2107) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1990) hafa báðar fullt hús. Lenka eftir fjórar skákir...
Lenka með fullt hús eftir þrjár umferðir
Þriðja umferð Íslandsmóts kvenna fór fram í kvöld. Það gekk vel hjá svörtum en allar skákir umferðar kvöldsins unnust á svart. Lenka Ptácníková (2107)...
Lenka efst á Íslandsmóti kvenna
Önnur umferð Íslandsmót kvenna fór fram í kvöld. Lenka Ptácníková (2107) er efst með fullt hús en hún vann Batel Goitom Haile (1625) í...
Íslandsmót kvenna hófst í kvöld – Lenka og Hrund unnu
Íslandsmót kvenna hófst í kvöld. Teflt er í húsnæði Skákskóla Íslands, Faxafeni 12. Sjö skákkonur taka þátt og var hart barist í fyrstu umferð....