Ný alþjóðleg skákstig eru komin út og taka þau gildi á morgun, 1. maí. Litlar breytingar eru á listanum enda fá íslensk skákmót reiknuð að þessu sinni. Héðinn Steingrímsson (2574)  er sem fyrr stigahæstur. Einar Dagur Brynjarsson (1158) er eini nýliðinn að þessu sinn og Tómas Möller (+61) hækkaði mest frá apríl-listanum.

Listann í heild sinni má finna hér.

Topp 20

Ákaflega litlar breytinga á topp 20 enda eiga aðeins tveir af þeim lista reiknaða kappaskák á tímabilinu.

No Name Tit MAY18 Diff Gms
1 Steingrimsson, Hedinn GM 2574 0 0
2 Gretarsson, Hjorvar Steinn GM 2557 0 0
3 Stefansson, Hannes GM 2541 0 0
4 Hjartarson, Johann GM 2523 0 0
5 Olafsson, Helgi GM 2510 0 0
6 Danielsen, Henrik GM 2503 3 2
7 Petursson, Margeir GM 2486 0 0
8 Gunnarsson, Jon Viktor IM 2472 0 0
9 Gretarsson, Helgi Ass GM 2460 0 0
10 Arnason, Jon L GM 2449 0 0
11 Thorfinnsson, Bragi IM 2445 0 0
12 Kjartansson, Gudmundur IM 2434 4 9
13 Thorsteins, Karl IM 2421 0 0
14 Thorhallsson, Throstur GM 2416 0 0
15 Thorfinnsson, Bjorn IM 2408 0 0
16 Kjartansson, David FM 2404 0 0
17 Arngrimsson, Dagur IM 2370 0 0
18 Ulfarsson, Magnus Orn FM 2361 0 0
19 Olafsson, Fridrik GM 2355 0 0
20 Jensson, Einar Hjalti IM 2343 0 0

Mestu hækkanir

Aðeins einn nýliði er á listanum ný. Það er Einar Dagur Brynjarsson (1158). Tómas Möller (+61), Benedikt Þórisson (+43) og Árni Ólafsson (+43) hækka mest á stigum frá apríl-listanum. Allir eftir góða frammistöðu á Bikarsyrpu TR.

No Name Tit MAY18 Diff Gms
1 Brynjarsson, Einar Dagur 1158 1158 5
2 Moller, Tomas 1230 61 5
3 Thorisson, Benedikt 1337 46 5
4 Olafsson, Arni 1318 43 4
5 Haraldsson, Oskar 1777 35 9
6 Gudmundsson, Gunnar Erik 1571 18 5
7 Ptacnikova, Lenka WGM 2213 15 10
8 Skarphedinsson, Ingvar Wu 1080 9 2
9 Omarsson, Adam 1131 8 4
10 Sigfusson, Ottar Orn Bergmann 1148 6 3
11 Kjartansson, Gudmundur IM 2434 4 9
12 Agustsson, Hafsteinn 1867 4 3

Heimslistinn

Magnús Carlsen (2843) er venju samkvæmt stighæsti skákmaður heims. Í næstum sætum eru Fabiano Caruna (2818) og Shakhriyar Mamedyarov (2808)

Topp 100 má nálgast hér.

- Auglýsing -