Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistari býður gestum að tefla við sig á 17. júní frá 13:30 – 15:00. Skákakademía Reykjavíkur stendur fyrir viðburðinum sem fer fram í Hljómskálagarðinum. Ásamt því að skora á stórmeistarann geta vegfarendur teflt sín á milli.

Viðburðurinn fer fram rétt fyrir fram í Hljómskálagarðinum nánar tiltekið rétt fyrir neðan Bragagötu.

http://17juni.is/dagskra

- Auglýsing -