Skákmenn á Akureyri tefla einu sinni í mánuði í Skákheimilinu yfir sumartímann. Teflt er fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Nú er komið að þriðju sumarskákumferðinni. Hún verður tefld á morgun, fimmtudaginn 2. ágúst kl. 20.