Hraðskákmót Garðabæjar og verðlaunaafhending fyrir Skákþing Garðabæjar fer fram mánudaginn 10. desember og hefst kl. 20.00.

Verðlaun

Fyrstu verðlaun 15 þús. kr.

Aðalverðlaunum er skipt eftir Hort Kerfi.

Aukaverðlaun
Efsti TG-ingur 5000 (óskipt eftir stigum)

Besti árangur miðað við eigin stig 5000 kr.
(performance – eigin stig – stigalausir reiknast með 1500 stig)

Tímamörk 3 mínútur + 2 sek á leik. Líklega 9 umferðir.

Þátttökugjöld 2000 kr.

Frítt fyrir félagsmenn Taflfélags Garðabæjar og þátttakendur í Skákþingi Garðabæjar 2017. Einnig allir titilhafar FM/WFM eða hærri titill. Ef þátttaka utanfélagsmanna verður góð verður aðalverðlaunum fjölgað. (Yfir 20 manns greiða þátttökugjöld)

Mótsstaður: Garðatorg

Skráning á mótið fer fram á www.skak.is, eða hér: Skráningarform

Smellið á hlekkinn til að sjá þá sem þegar eru skráðir: Skráningar

úrslit á mótinu í fyrra: Úrslit 2017

- Auglýsing -