Dagur Ragnarsson í Kanada.. Mynd: Facebook-síða mótsins.

FIDE-meistarann Dagur Ragnarsson (2327) hefur byrjað afar vel á alþjóðlegu móti í Montreal í Kanada. Eftir 5 umferðir hefur hann hlotið 4 vinninga. Unnið 3 skákir og gert tvö jafntefli.

Mótið í Kanada er “turbo-mót”. Tefldar eru tvær umferðir á dag flesta dagana og mótið er klárað á aðeins fimm dögum. Umferðirnr hefjast kl. 15 og 20:30.

 

- Auglýsing -