Ný alþjóðleg skákstig komu út í dag, 1. mars. Stærstu tíðindinn eru sú að Hjörvar Steinn Grétarsson (2576) er orðinn stigahæsti skákmaður landsins eftir sigurinn á Skákþingi Reykjavíkur á Skákhátíð MótX. Hallgrímur Steinsson, nýkrýndur Skákmeistari Vestmannaeyja, er stigahæsti nýliðinn. Stephan Briem hækkar langmest allra frá febrúar-listanum eða um 167 skákstig. Stórtíðindi eru á öldungalistanum (+65).

Heildarlistinn (PDF)

Ath. að Páll Andrason er tvöfaldur á stigalistanum vegna rangar skráningar á Skákhátíð MótX. Það verður leiðrétt. Væntanlega munu stiga þeirra sem mættu Páli á Skákhátíðinni einnig verða leiðrétt. 

Topp 20

Alls eru 419 með virk alþjóðleg skákstig. Hjörvar Steinn Grétarsson (2576) er stigahæstur íslenskra skipti. Það hefur aðeins gerst einu sinni áður. Héðinn Steingrímsson (2558) er næstur og Jóhann Hjartarson (2529) þriðji.

Nr. Nafn Tit Stig   +/- Fj.
1 Gretarsson, Hjorvar Steinn GM 2576 16 15
2 Steingrimsson, Hedinn GM 2558 -3 5
3 Hjartarson, Johann GM 2529 -1 15
4 Stefansson, Hannes GM 2523 9 18
5 Olafsson, Helgi GM 2511 0 0
6 Danielsen, Henrik GM 2493 2 1
7 Petursson, Margeir GM 2487 0 0
8 Gunnarsson, Jon Viktor IM 2451 -11 5
9 Gretarsson, Helgi Ass GM 2444 0 0
10 Thorfinnsson, Bragi GM 2436 -2 15
11 Kjartansson, Gudmundur IM 2434 31 24
12 Arnason, Jon L GM 2429 -3 7
13 Thorhallsson, Throstur GM 2421 -4 15
14 Gunnarsson, Arnar IM 2420 0 0
15 Thorsteins, Karl IM 2402 -19 3
16 Thorfinnsson, Bjorn IM 2400 -14 5
17 Kjartansson, David FM 2397 -6 8
18 Ragnarsson, Dagur FM 2375 14 15
19 Arngrimsson, Dagur IM 2364 -3 4
20 Ulfarsson, Magnus Orn FM 2358 0 0

Stigahæstu nýliðar

Hallgrímur Steinsson (1763) er stigahæstur sex nýliða. Næstir eru Kristján Þ. Sverisson (1717) og Elvar Már Sigurðsson (1681).

Nr. Nafn Tit Stig   +/- Fj.
1 Steinsson, Hallgrimur 1763 1763 5
2 Sverrisson, Kristjan Th 1717 1717 8
3 Sigurdsson, Elvar Mar 1681 1681 9
4 Jonsson, Stefan G 1568 1568 7
5 Gudmundsson, Bjarni Thor 1552 1552 7
6 Ofeigsson, Daniel Freyr 1116 1116 10

 

Mestu hækkanir

Stephan Briem (+167) hækkar langmest frá febrúar-listanum. Ungir og efnilegir skákmenn eru eins og svo áður áberandi á þessum lista. Næsti eru Benedikt Þórisson (+88) og Ingvar Wu Skarpéðinsson (+74).

Nr. Nafn Tit Stig   +/- Fj.
1 Briem, Stephan 2154 167 19
2 Thorisson, Benedikt 1451 88 13
3 Skarphedinsson, Ingvar Wu 1321 74 14
4 Gudmundsson, Gunnar Erik 1765 72 12
5 Johannsson, Birkir Isak 1981 71 5
6 Haile, Batel Goitom 1619 70 15
7 Viglundsson, Bjorgvin 2159 67 13
8 Davidsson, Stefan Orri 1582 52 6
9 Hakonarson, Sverrir 1561 40 6
10 Kristinsson, Baldur 2255 38 7
11 Luu, Robert 1725 38 12
12 Sigfusson, Ottar Orn Bergmann 1311 36 16
13 Sigurmundsson, Arnar 1663 33 3
14 Olafsson, Arni 1334 33 9
15 Ingvason, Johann 2207 32 16
16 Kjartansson, Gudmundur IM 2434 31 24
17 Adalsteinsson, Hermann 1552 26 5
18 Thorgeirsson, Jon Kristinn FM 2330 24 6
19 Moller, Tomas 1249 23 12
20 Baldvinsson, Loftur 1947 22 14
21 Stefansson, Vignir Vatnar FM 2284 21 29
22 Ragnarsson, Johann 2005 21 9
23 Gudmundsson, Bjorgvin S 1962 21 8
24 Ornolfsson, Magnus P. 2221 20 6
25 Thorhallsson, Simon 2159 20 5
26 Smarason, Kristjan Ingi 1442 20 8

 

Stigahæstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2191) er venju samkvæmt langstigahæsta skákkona landsins. Í næstum sætum eru Hallgerður Helga (2009) og Guðlaug Þorsteinsdætur (1984).

Nr. Nafn Tit Stig  +/- Fj.
1 Ptacnikova, Lenka WGM 2191 4 13
2 Thorsteinsdottir, Hallgerdur WFM 2009 -12 1
3 Thorsteinsdottir, Gudlaug WFM 1984 0 0
4 Johannsdottir, Johanna Bjorg 1924 0 6
5 Davidsdottir, Nansy 1911 0 0
6 Kristinardottir, Elsa Maria 1863 0 0
7 Finnbogadottir, Tinna Kristin 1832 -57 5
8 Hauksdottir, Hrund 1762 0 0
9 Helgadottir, Sigridur Bjorg 1749 0 0
10 Magnusdottir, Veronika Steinunn 1707 -33 15

Stigahæstu ungmenni landsins (u20)

Jón Kristinn Þorgeirsson (2330) er stigahæsta ungmenni lansins eftir sigur sinn á Norðurlandamótinu í skólaskák í Borgarnesi. Annar er Hilmir Freyr Heimisson (2323) og þriðji er Vignir Vatnar Stefánsson (2284).

Nr. Nafn Tit Stig   +/- Fj. F.ár
1 Thorgeirsson, Jon Kristinn FM 2330 24 6 1999
2 Heimisson, Hilmir Freyr FM 2323 -71 15 2001
3 Stefansson, Vignir Vatnar FM 2284 21 29 2003
4 Birkisson, Bardur Orn CM 2209 -24 16 2000
5 Thorhallsson, Simon 2159 20 5 1999
6 Briem, Stephan 2154 167 19 2003
7 Birkisson, Bjorn Holm 2094 16 18 2000
8 Jonsson, Gauti Pall 2038 -32 22 1999
9 Mai, Aron Thor 2015 0 0 2001
10 Johannsson, Birkir Isak 1981 71 5 2002

 

Stigahæstu öldungar (+65)

Á þessum lista er stórtíðindi. Friðrik Ólafsson er ekki lengur á toppnum! Skýringin er sú að Friðrik hefur ekki teflt kappskák í meira en eitt ár og telst við óvirkur samkvæmt skilgreiningu FIDE. Kristján Guðmundsson (2268) er nú stigahæstur skákmanna 65 og eldri. Næstir eru Áskell Örn Kárason (2253) og Arnþór Sævar Einarsson (2242).

Nr. Nafn Tit Stig   +/- Fj. F.ár
1 Gudmundsson, Kristjan 2268 0 0 1953
2 Karason, Askell O IM 2253 0 0 1953
3 Einarsson, Arnthor 2242 0 0 1946
4 Torfason, Jon 2223 0 0 1949
5 Halfdanarson, Jon 2173 0 0 1947
6 Viglundsson, Bjorgvin 2159 67 13 1946
7 Halldorsson, Bjorn 2148 0 0 1954
8 Fridjonsson, Julius 2128 -31 8 1950
9 Halldorsson, Bragi 2124 0 0 1949
10 Kristinsson, Jon 2108 0 0 1942

 

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2845) er stigahæsti skákmaður heims. Næstir eru Fabiano Caruana (2828) og Ding Liren (2812)

Topp 100 má finna á heimasíðu FIDE.

Reiknuð kappskákmót

 • Skákþing Reykjavíkur
 • Bikarsyrpa TR – mót 3
 • Skákhátíð MótX – a- og b-flokkar
 • Skákþing Hugins (norður)
 • Skákþing Akureyrar
 • Skákþing Vestmannaeyja
 • Norðurlandamótið í skólaskák – a-e flokkar
 • Mótaröð Laufásborgar – mót 3

Önnur reiknuð innlend skákmót

 • Hraðskákmót Akureyrar
 • Atskákmót Skákfélags Sauðárkróks
 • Hraðskákmót Reykjavíkur
 • Kulusuk skákmótið (hraðskák)
 • Hraðskákmót MótX.

 

- Auglýsing -