Verðlaunahafar á Barna Bliz í hitteðfyrra.

Úrslitin í Reykjavik Open Barna-Blitz verða tefld á laugardagsmorgun í Hörpu og hefjast klukkan 10:00. Þrettán krakkar hafa tryggt sér þátttökurétt úr undanrásunum sem tefldar hafa verið upp á síðkastið. Þjú sæti eru enn laus en þau eru í boði á Páskaeggjamóti Taflfélags Reykjavíkur sem fram fer á föstudag, sjá hér.

Teflt verðar með útsláttarfyrirkomulagi og dregið í hverja umferð.

Keppendalisti: 

Adam Omarsson
Gunnar Erik Guðmundsson
Rayan Sharifa
Óttar Örn Bergmann Sigfússon
Gabríel Sær Bjarnþórsson
Soffía Arndís Berndsen
Benedikt Briem
Mikael Bjarki Heiðarsson
Benedikt Þórisson
Iðunn Helgadóttir
Aron Örn Hlynsson
Anna Katarina Thoroddsen
Guðrún Fanney Briem

 

- Auglýsing -