Meistaramót Skákskóla  Íslands 2019 fer fram helgina 16.–18. maí. Þátttökurétt hafa nemendur skólans og allir þeir sem tekið hafa þátt í námskeiðum á vegum skólans skólaárið 2018-2019 eða hlotið þjálfun á vegum skólans.  Að öðru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til að bjóða völdum einstaklingum til þátttöku.

Núverandi meistari Skákskólans er Hilmir Freyr Heimisson. 

Tilkynnt verður um  nánari tilhögun  síðar.

- Auglýsing -