Ný heimasíða SÍ er komin í loftið. Slóð hennar er www.skaksamband.is. Einhverjar villur eru á henni og verður unnið að lagfæringum. Skákmenn eru hvattir til að koma ábendingum á framfæri.

Fundargerð stjórnarfundar SÍ frá 15. ágúst sl. er aðgengileg. Fundargerð aðalfundarins frá Akureyri 1. júní er einnig aðgengileg.

Allar fundargerðir SÍ má finna hér.

- Auglýsing -