Nýr stigalisti FIDE er kominn út. Hjörvar Steinn Grétarsson (2563) er sem fyrr stigahæsti skákmaður landsins. Birkir Ísak Jóhannsson (+81) hækkar mest ágúst-listanum.

Virkir íslenskir skákmenn í stigaröð (PDF)

Topp 20

Hjörvar Steinn Grétarsson (2563) er stigahæsti skákmaður landsins. Héðinn Steingrímsson (2458) er annar og Hannes Hlífar Stefánsson (2538) þriðji.

Nr. Name Tit Sep-19  +/- Gms
1 Gretarsson, Hjorvar Steinn GM 2563 0 0
2 Steingrimsson, Hedinn GM 2548 1 9
3 Stefansson, Hannes GM 2538 0 0
4 Olafsson, Helgi GM 2511 0 0
5 Hjartarson, Johann GM 2509 0 0
6 Danielsen, Henrik GM 2497 0 0
7 Petursson, Margeir GM 2467 0 0
8 Thorfinnsson, Bragi GM 2449 0 0
9 Gunnarsson, Jon Viktor IM 2445 0 0
10 Kjartansson, Gudmundur IM 2441 -12 18
11 Arnason, Jon L GM 2422 0 0
12 Gunnarsson, Arnar IM 2420 0 0
13 Thorhallsson, Throstur GM 2419 0 0
14 Gretarsson, Helgi Ass GM 2410 -2 18
15 Kjartansson, David IM 2401 0 0
16 Thorsteins, Karl IM 2401 0 0
17 Thorfinnsson, Bjorn IM 2395 0 0
18 Ragnarsson, Dagur FM 2388 -3 9
19 Arngrimsson, Dagur IM 2372 0 0
20 Ulfarsson, Magnus Orn FM 2364 0 0

 

Mestu hækkanir

Birkir Ísak Jóhannsson (+81) hækkar mest frá ágúst-listanum eftir góða frammistöðu á EM ungmenna. Í næstu sætum eru Benedikt Þórisson (+68) og Arnar Heiðarsson (+51) sem báðir áttu gott EM-mót.

Nr. Name Tit Sep-19  +/- Gms
1 Johannsson, Birkir Isak 2069 81 9
2 Thorisson, Benedikt 1573 68 9
3 Heidarsson, Arnar 1756 51 9
4 Helgadottir, Idunn 1163 46 8
5 Omarsson, Dadi 2279 27 8
6 Ptacnikova, Lenka WGM 2100 11 18
7 Briem, Benedikt 1906 5 9
8 Stefansson, Vignir Vatnar FM 2316 2 9
9 Bergsson, Stefan 2192 2 9
10 Steingrimsson, Hedinn GM 2548 1 9

 

Stigahæstu ungmenni landsins (u20)

Vignir Vatnar stefánsson (2316) hefur endurheimt stöðu sína sem stigahæsta ungmenni landsins. Í næstu sætum eru Jón Kristinn Þorgeirsson (2295) og Stephan Briem (2204).

Nr. Name Tit Sep-19  +/- Gms B-day
1 Stefansson, Vignir Vatnar FM 2316 2 9 2003
2 Thorgeirsson, Jon Kristinn FM 2295 0 0 1999
3 Briem, Stephan 2204 -19 9 2003
4 Heimisson, Hilmir Freyr FM 2203 -55 18 2001
5 Birkisson, Bardur Orn CM 2197 0 0 2000
6 Thorhallsson, Simon 2191 0 0 1999
7 Birkisson, Bjorn Holm 2103 0 0 2000
8 Johannsson, Birkir Isak 2069 81 9 2002
9 Mai, Aron Thor 2063 0 0 2001
10 Jonsson, Gauti Pall 2035 -22 13 1999

 

Reiknuð skákmót

Ekkert innlent kappskákmót var reiknað að þessu sinni en mikið af styttri mótum.

  • TR Rapid XI og XII (askák)
  • Stórmót Árbæjarsafns og TR (hraðskák)
  • Stofan Blitz V (hraðskák)
  • Haustmót Vinaskákfélagsins (hraðskák)
  • Borgarskákmotið (hraðskák)
  • Kringluskákmótið (hraðskák)
  • Grænlandsmót Hróksins (hraðskák)

Heimslistinn

Magnús Carlsen (2876) er langstigahæsti skákmaður heims þrátt fyrir smá lækkun í St. Louis. Fabiano Caruana (2812) er annar og Ding Liren (2811) er þriðji.

Sjá nánar á FIDE.

- Auglýsing -