Frá áskorendamótinu. Maria Emelianova/Chess.com.

Fyrir um klukkustund bárust frétt þess efnis að áskorendamótinu í Katrínarborg hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ástæðan er sögð sú að rússnesk yfirvöld ætli að takmarka flugumferð frá og með morgundeginum og ekki þótt seinna að vænna að fresta mótinu og koma keppendum frá Rússlandi hið snarasta.

Kannski að menn hefðu bara átt að hlusta á Omar Salama!

❤ FIDE should stop the Candidates ❤ They will earn the respect of everyone. Everyone can make a mistake only the brave ones who can admit it. Hopefully the FIDE management will listen to the sound of LOGIK 🙏❤

Posted by Omar Salama on Þriðjudagur, 24. mars 2020

 

Rétt er að lokum að þakka Hrafni Jökulssyni frá stórgóð skrif á Vísi um áskorendamótið. Hér er pistill gærdagsins. Þar gagnrýnir hann mótshaldið harðlega.

Nýjasti pistillinn

- Auglýsing -