Alþjóðlegi meistarinn Davíð Kjartansson sigraði á hraðskákmóti Víkingaklúbbsins (3+0) sem tefld var með Arena-fyrirkomulagi í gær. Annar varð Þráinn Ekdhal og þriðji varð Gunnar Freyr Rúnarsson
Röð efstu manna
- IM Davíð Kjartansson 82 stig
- Björgvin Ívarsson Schram 70
- Gunnar Freyr Rúnarsson 69
- FM Andri Áss Grétarsson 60
- Stefán Þór Sigurjónsson 55
- Tómas Veigar Sigurðarson 52
- Birkir Karl Sigurðsson 42
- Oddur Þorri Viðarsson 35
- Viðar Másson 20
- Þorsteinn Magnússon (eldri) 18
- Stefán Bergsson 18
Lokastaðan og allar skákir mótsins
Engin dagskrá er í kvöld en á morgun fer fram önnur umferðin í Nethraðskákmóti skákklúbba (áður taflfélaga). Nánar hér.
- Auglýsing -