Mánudaginn 4. maí hefjast skákæfingar Skákdeildar Breiðabliks á nýjan leik í Stúkunni við Kópavogsvöll og munu standa yfir fram til 29.maí, þar sem Vormót verður haldið fyrir alla iðkendur.

Æfingatímar í hverjum flokki fyrir sig má sjá hér:

Framhaldsflokkur/Afreksflokkur:
Þriðjudagar 17:30 – 19:00
Miðvikudagar 17:30 – 19:00
Föstudagar 17:30 – 19:00

Þjálfari: Birkir Karl Sigurðsson

2.-4. bekkur (2010-2012) – Kópavogsstúka.
Mánudaga kl 15:30 – 16:30 : Stúkan við Kópavogsvöll (Miðhæð)

Miðvikudaga kl 16:45 – 17:45 : Stúkan við Kópavogsvöll (Miðhæð)
Föstudagar kl 17:30 – 19:00 Stúkan við Kópavogsvöll (Glersalur) (með framh. og afreksflokki) – Birkir Karl 

Þjálfari: Arnar Ingi Njarðarson 

1.bekkur og yngri

Mánudaga kl 15:25 – 16:25 : Stúkan við Kópavogsvöll (Glersalur)

Miðvikudaga kl 15:25 – 16:25 : Stúkan við Kópavogsvöll (Glersalur) 

Þjálfari: Lenka Ptacnikova 

Hver iðkandi velur sér eins margar æfingar í viku og henta honum. Einnig verður hægt að velja um að mæta seinna og fara fyrr ef tíminn t.d. rekst á aðrar tómstundir.

Iðkendur utan Kópavogs og í hvaða taflfélagi sem er eru velkomnir. Allir geta mætt í tvö skipti til að prófa án æfingagjalds.

Hlökkum til að sjá ykkur!

- Auglýsing -