Undanúrslit hefjast hjá Skákgoðsögnunum á Chess24 í dag. Magnús Carslen mætir Peter Svidler. Í hinum undanúrslitunum mætast Ian Nepomniachtchi og Anish Giri.

Nánar um spennandi lokaumferð undankeppninnar á Chess24.

Í undanúrslitum tefla keppendur allt að þremur 4ja skáka einvígum. Sá sem tvö þeirra kemst í úrslit. Tefldar eru atskákir (15+5). Verði jafnt (2-2) verður tefldar 2 hraðskákir og að lokum bráðabani.

Undanúrslitin fara fram 31. júlí – 2. ágúst og úrslitin 3.-5. ágúst.

Fínt efni í samkomubanni!

Heimasíða mótsins

 

- Auglýsing -