EM ungmenna í netskák verður framhaldið í dag með 4., 5. og 6. umferð. Umferðirnar eru tefldar kl. 12, 14 og 16. Bein lýsing í umsjón Ingvars Þór Jóhannessonar og Björns Ívars Karlssonar hefst um kl. 12.

- Auglýsing -