Ivic sló út Andeikin. Omar Salama fylgist með. Mynd: Heimasíða mótsins

Fjórða umferð Heimsbikarmótsins í skák kláraðist í gær þegar umspilið fór fram. Það kemur sjálfsagt lítið á óvart að Magnús Carlsen er kominn áfram í 16 manna úrslit eftir sigur á Pólverjanum Radoslaw Wojtaszek. Öllu meiri athygli vekur hins vegar nafn hins 16 ára serbneska stórmeistara Velimir Ivic sem sló út Dmitry Andreikin.

Fimmta umferð (16 manna úrslit) hefjast í dag.

Heimsmeistarann mætir, félagsmanni SSON, Andrey Esipenko, sem lagði Carlsen að velli í Wijk aan Zee í janúar sl.

Einvígi MVL og Karjakin og Svidler og Shanklands verða að teljast afar áhugaverð.

Kataryna Lagno er meðal þeirra sem teflir í átta manna úrslitum. Mynd: Heimasíða mótsins.

Átta konur eru eftir í kvennaflokknum.

Þar mætast í fimmtu umferð.

- Auglýsing -