Norðurlandamót stúlkna hefst í dag í Osló í Noregi. Ákaflega ánægjulegt að mótið fari aftur fram eftir tveggja ára hlé.

Fyrsta umferð hófs⁰t kl. 16. Tvær umferðir verða tefldar bæði á laugar- og sunnudag.

Sex íslenskar stúlkur taka þátt í mótinu. Fulltrúar Íslands eru sem hér segir.

B-flokkur (u16)

  1. Iðunn Helgadóttir (1570)
  2. Katrín María Jónsdóttir

C-flokkur (u13)

  1. Guðrún Fanney Briem (1416)
  2. Emilía Embla B Berglindardóttir
  3. Sigrún Tara Sigurðardóttir
  4. Þórhildur Helgadóttir

Fararstjóri og þjálfari stúlknanna er Jóhanna Björg Jóhannsdóttir.

 

- Auglýsing -