Ný alþjóðleg skákstig komu út í dag, 1. janúar 2023. Hjörvar Steinn Grétarsson er venju samkvæmt stigahæsti skákmaður landsins.

Topp 20

Litlar breytingar meðal stigahæstu skákmanna landsins enda lítið um taflmennsku þeirra á kappskákmótum í desember. Hjörvar Steinn Grétarsson (2544) er sem fyrr stigahæsti skákmaður landsins. Í næstum sætum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2526) og Héðinn Steingrímsson (2503).

Topp 100

Mestu hækkanir

Engin nýliði á listanum að þessu sinni.  Jósef Omarsson (+64) hækkaði mest allra. Í næstum sætum voru Gunnar Erik Guðmundsson (+54), Benedikt Þórisson (+36) og Guðrún Fanney Briem (+36)

Stigahæstu ungmenni (u20) landsins

Vignir Vatnar Stefánsson (2458) er stigahæsta ungmenni landsins. Í næstu sætum eru Aleksandr Domalchuk-Jonasson (2352) og Stephan Briem (2128).

Topp 50

Reiknuð mót

Aðeins eitt íslensk kappskákmót var reiknað í desember en fjöldi móta með styttri tímamörkum.

 • Meistaramót Skákskólans – Unglingameistaramót Íslands
 • Íslandsmótið í atskák
 • Friðriksmót Landsbankans
 • Íslandsmót kvenna í hraðskák
 • Atskákmót Reykjavíkur
 • TR Rapid – fjögur mót
 • Desemberhraðskákmót TR
 • Hraðskákmót Goðans
 • Jólarhraðskákmót TR
 • Jólamót Goðans
 • Jólamót Vinaskákfélagsins
 • Snooker and Pool

 

 

- Auglýsing -