Frá eldri kvissi.

Á morgun, föstudaginn, 31. mars, fer fram ið fræga Reykjavík Open Chess Pub-Quiz. Hefst kl. 21:00 í Hörpu. Sérviðburðurinn er skipulagður af CAD-bræðrum en ekki kæmi á óvart þótt að Ingvar Þór Jóhannesson kæmi að samningum spurninga. Tveir til fjórir í hverju liði. Allt í lagi að mæta einn því hægt er að finna makker á staðnum. Ekki þarf að skrá sig heldur er nóg að mæta.

Meðal fyrri siguvegara má nefna Aðalstein Thorarensen og Magnús Carseln.

Rétt er svo að minna á Harpa Blitz sem fram fer á sunnudagskvöldið. Nánar hér. 

Hér má finna auglýsinguna um pöbb-kvissið á ensku.

——–

The World famous Reykjavik Open Chess Pub-Quiz 2023 takes place on Friday, March 31st.

The Pub-Quiz location will be „Hnoss Restaurant“ , the restaurant inside Harpa, the playing venue.

The really popular and entertaining chess pub quiz which is becoming a standard feature of the tournament will be here yet again. As usual, there are 30 questions about chess and the history of the game, both recent and past. This will be a pair event.

The Pub-Quiz will start around 21:00

The Quiz will be hosted by FM Ingvar Johannesson & CAD Brothers (Chess After Dark, one of the most popular podcasts in Iceland)

Registration On-Site!

No entry fee.

2-4 players on each team – let’s have some fun!

Looking forward to seeing you all.

- Auglýsing -