Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson teflir fjöltefli við skráningu mótsins á morgun. Helgi Áss byrjar fjölteflið kl. 16:10. Í fyrra tefldi náðu nokkrir að velgja stórmeistaranum undir uggum og voru þar ungir TR ingar og Breiðabliksmenn að tafli.

  • Kl. 16:10 Fjöltefli Helga Áss
  • Kl. 16:40 Vignir Vatnar leikur fyrsta leikinn
  • Kl. 16:45 Skákmótið – Gauti Páll og Helgi Árnason
  • Kl. 18:00 Verðlaunahátíð og happadrætti
  • Kl. 18:15 Veitingar
  • Kl. 18:30 Sumarskákmóti lokið

- Auglýsing -