Sjöunda umferð EM landsliða fer fram í dag og hefst útsending kl. 14:15.

Liðið í opnum flokki mætir liði Skotlands sem á pappírnum er það slakasta í mótinu. Nú er því gott tækifæri að ná góðum úrslitum. Hilmir Freyr hvílir í dag.

Liðið í kvennaflokki mætir liði Finnlands sem er afar áþekkt íslenska að styrkleika. Liss hvílir í dag.

 

- Auglýsing -