NM skólasveita hófst í gær í Bodø í Noregi í gær. Lindaskóli hóf titilvörnina í barnaskólaflokki með glans með 4-0 sigri á Finnlandi. Einnig vannst 4-0 sigur á b-sveit Noregs nú í morgun.

Lindaskóli, sem keppir í grunnskólaflokki, tapaði 1-3 í fyrstu umferð.

Tvær umferðir eru tefldar í dag og mótinu lýkur svo á morgun. Því miður eru skákirnar ekki í beinni.

Heimasíða mótsins

 

 

- Auglýsing -