Beinar útsendingar frá skákum frá 20 ára Afmælismót skákfélagsins Goðans 2025 má nálgast hér í fréttinni. Fyrr frétt dagsins um mótið: 20 ára Afmælismót skákfélagsins Goðans hefst í kvöld – skráningafrestur rennur út kl. 12 | Skak.is
Styrktaraðilar Afmælismóts Goðans 2025
Þingeyjarsveit
Sel-Hótel Mývatn
Landsvirkjun
Sparisjóður Suður Þingeyinga
Framsýn
Jarðböðin
HSÞ
GPG
- Auglýsing -