Í gær var haldinn sérstakur 40 ára afmæliskvöldverður ECU á Batumi en sambandið var stofnað í Austurríki árið 1985. Þar voru veittar ýmsar viðurkenningar og ein þeirra til Skáksambands Íslands.
Á ensku hljóma þau svona

Ætli þýðingin gæti ekki verið eitthvað á þessa leið
ECU seiglu- og þrautsegjuverðlaunin
Til viðurkenningar á framúrskarandi helgun við evrópskt skáklíf á erfiðum tímum, þar á meðal framúrskarandi framlag í kringum COVID-tímabilinu með þrautsegju, aðlögunarhæfni og styðjandi við markmið ECU.
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, forseti SÍ, tók við verðlaununum ásamt Gunnar Björnssyni, varaforseta ECU.
- Auglýsing -

















