Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í (net)hraðskák – úrslitakeppni

  0
  301
  Hvenær:
  12. desember, 2020 @ 13:00 – 16:30
  2020-12-12T13:00:00+00:00
  2020-12-12T16:30:00+00:00
  Hvar:
  Tornelo
  Tengiliður:
  Skáksamband Íslands
  Friðriksmót Landsbankans - Íslandsmótið í (net)hraðskák - úrslitakeppni @ Tornelo | Reykjavík | Ísland

  Úrslitakeppni Friðriksmóts Landsbankans – Íslandsmótsins í hraðskák fer fram á netinu á laugardaginn, 12. desember og hefst kl. 13. Undankeppni, þar sem barist var um fjögur sæti, fór fram 9. desember.

  Sextán keppendur, sem tefla allir við alla, keppa til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn og góð verðlaun! Keppendur í úrslitakeppninni eru:

  SM Hjörvar Steinn Grétarsson (2662)
  SM Héðinn Steingrímsson (2590)
  SM Hannes Hlífar Stefánsson (2532)
  SM Helgi Áss Grétarsson (2503)
  SM Jóhann Hjartarson (2502)
  AM Arnar Gunnarsson (2425)
  SM Þröstur Þórhallsson (2419)
  FM Vignir Vatnar Stefánsson (2404)
  AM Jón Viktor Gunnarsson (2402)
  AM Björn Þorfinnsson (2369)
  AM Guðmundur Kjartansson (2329)
  FM Jón Kristinn Þorgeirsson (2314)
  SM Bragi Þorfinnsson (2306)
  AM Davíð Kjartansson (2292)
  FM Guðmundur Gíslason (2278)
  Gunnar Freyr Rúnarsson (2102)

  Gunnar Freyr Rúnarsson (2102) kemur inn sem varamaður Heimis Ásgeirssonar sem vann sér rétt í undakeppninni. Varamaður komi til forfalla er Andri Áss Grétarsson.

  Keppt var um aukaverðlaun Friðriksmótsins í undakeppninni. Þau hlutu:

  Úrslitakeppnin verður í beinni útsendingu í umsjón Björns Ívars og Ingvars Þór.

  Upplýsingar um hvernig best verður að fylgjast með veislunni kemur á skak.is.

  - Auglýsing -