Í túninu heima – Skákmót í Mosfellsbæ

    0
    327
    Hvenær:
    31. ágúst, 2025 @ 13:00 – 15:00
    2025-08-31T13:00:00+00:00
    2025-08-31T15:00:00+00:00
    Hvar:
    Þverholt 2
    Þverholt 2
    270 Mosfellsbær
    Ísland
    Gjald:
    Ókeypis
    Í túninu heima - Skákmót í Mosfellsbæ @ Þverholt 2 | Mosfellsbær | Mosfellsbær | Ísland
    Nýstofnað skákfélag Mosfellsbæjar stendur fyrir skákmóti á bæjarhátíðinni þar sem teflt verður upp á titilinn Skákmeistari Mosfellsbæjar.
    Tefldar verða 7 umferðir með tímamörkunum 7 mínútum á mann.
    Staður: Þverholt 2 – fyrir framan Bókasafnið í Mosfellsbæ
    Dagsetning: Á sunnudeginum 31. ágúst 2025.
    Tími: Kl. 13:00
    Veittir verða vinningar frá Apótekaranum fyrir efstu þrjú sætin, auk verðlauna fyrir besta árangur barna.
    Endilega skráið ykkur sem fyrst!
    Þetta er skemmtiskákmót og verður ekki reiknað til skákstiga. Það væri gaman að sjá sem flesta óháð getustigi.
    Vakin er athygli á gjaldfrjálsum opnum æfingum fyrir börn á grunnskólaaldri í Varmárskóla í vetur – Þær verða á fimmtudögum kl 16:45-18:15 og hefjast 4. september.
    - Auglýsing -