Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Skáksambands Breiðabliks, Bolungarvíkur og Reykjaness Íslandsmeistari unglingasveita

Um helgina fór fram Íslandsmót Unglingasveita. Mótshaldari var Taflfélag Garðabæjar og teflt var í Garðaskóla og tóku 18 sveitir frá fimm félögum þátt. A-sveit Skáksambands Breiðabliks, Bolungarvíkur og Reykjaness var með talsverða yfirburði á mótinu...

Mikið fjör á Jólaskákæfingu TR

  Í gær fór fram hin árlega jólaskákæfing Taflfélags Reykjavíkur, sem jafnframt er uppskeruhátíð haustsins. Krakkar af öllum æfingum félagsins tóku þátt og mynduðu lið með fjölskyldumeðlim eða vini á hinu árlega Fjölskyldumóti, sem orðin...

Íslandsmót unglingasveita fer fram í dag í Garðaskóla

Íslandsmót unglingasveita 2018 verður haldið þann 8. desember næstkomandi í Garðalundi í Garðabæ. (Garðaskóli) Mótið hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími eru 10 mínútur + 5 sek á mann. Mótið er liðakeppni...

Skákkennsla á Laufásborg vekur heimsathygli!

Omar Salama, varaforseti SÍ, hefur kynnt skák á Laufásborg með eftirtektarverðum árangri. Á sjónvarpsstöðinni Al Jazeera var þeirri kennslu gerð góð skil!    

Jólaskákæfing barna í TR fer fram sunnudaginn 9. desember

Hin árlega Jólaskákæfing verður haldin sunnudaginn 9.desember kl.13:00-15:30. Æfingin markar lok haustannarinnar og er því jafnframt uppskeruhátíð barnanna sem lagt hafa hart að sér við taflborðin undanfarnar vikur og mánuði. Veitt verða verðlaun fyrir...

Metþátttaka á Meistaramót Kópavogs

Miðvikudagana 21. og 28.nóvember fór fram liðakeppni skólanna í Kópavogi. Sigurvegarar urðu eftirfarandi: 1.-2.bekkur: Salaskóli 3.-4.bekkur: Vatnsendaskóli 5.-7.bekkur: Hörðuvallaskóli 8.-10.bekkur: Hörðuvallaskóli Alls tóku 82 fjögurra manna lið þátt og með varamönnum hafa í kringum 328 ...

Háteigsskóli vann tvöfalt á Jólamóti SFS og TR

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkurborgar var haldið sunnudaginn 25.nóvember í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur. Sem fyrr var mótið samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Alls tefldu 28 skáksveitir í mótinu frá 13 skólum og var...

Róbert Luu Íslandsmeistari í skólaskák

Úrslitakeppni yngri flokks á Landsmótinu í skólaskák fór fram í gær í húsnæði Skákskóla Íslands. Fjórir voru efstir og jafnir eftir aðalkeppnina. Tefldar voru 3 umferðir eða allir við alla og var þetta mjög jafnt....

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 25. nóvember

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur verður haldið í húsnæði TR að Faxafeni 12 sunnudaginn 25. nóvember. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt að þessu sinni; 1.-3.bekkur,...

Adam Unglingameistari TR 2018; Batel Stúlknameistari

Vel var mætt í húsakynni Taflfélags Reykjavíkur í gær, er fram fór Barna- og unglingameistaramót félagsins, sem og Stúlknameistaramót félagsins. Þetta eru tvö aðskilin mót sem tefld eru á sama tíma síðla hausts. Í dag...