Skákdeild Breiðabliks býður uppá fría prufuæfingar 6.-24. janúar. Allir velkomnir.
Skákdeild Breiðabliks vill bjóða öllum áhugasömum krökkum prufutíma á tímabilinu ‪6.-24. janúar‬.

Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval æfinga:

2.-4. bekkur: ‪16:35-17:35‬ á þriðjudögum, miðvikudögum og ‪16:30-17:30‬ á föstudögum.
Einnig séræfingar uppí Kórahverfi klukkan ‪16:00-17:00‬ á þriðjudögum.
1 . bekkur ‪15:15-16:15 mánudaga og miðvikudaga. ‬
‪Fyrir lengra komna erum við með framhaldshóp og afrekshóp. ‬
Frekari flokka má finna hér: https://breidablik.is/skak/aefingatafla-skak/.

- Auglýsing -