Háteigsskóli vann tvöfalt á Jólamóti SFS og TR
Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkurborgar var haldið sunnudaginn 25.nóvember í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur. Sem fyrr var mótið samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Alls tefldu 28 skáksveitir í mótinu frá 13 skólum og var...
Róbert Luu Íslandsmeistari í skólaskák
Úrslitakeppni yngri flokks á Landsmótinu í skólaskák fór fram í gær í húsnæði Skákskóla Íslands. Fjórir voru efstir og jafnir eftir aðalkeppnina. Tefldar voru 3 umferðir eða allir við alla og var þetta mjög jafnt....
Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 25. nóvember
Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur verður haldið í húsnæði TR að Faxafeni 12 sunnudaginn 25. nóvember. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt að þessu sinni; 1.-3.bekkur,...
Adam Unglingameistari TR 2018; Batel Stúlknameistari
Vel var mætt í húsakynni Taflfélags Reykjavíkur í gær, er fram fór Barna- og unglingameistaramót félagsins, sem og Stúlknameistaramót félagsins.
Þetta eru tvö aðskilin mót sem tefld eru á sama tíma síðla hausts. Í dag...
Níu Íslandsmeistarar krýndir í dag!
Íslandsmót ungmenna fór fram í Rimaskóla í dag. Tæplega 80 krakkar tóku þátt. Teflt var um níu Íslandsmeistaratitla í alls sjö flokkum. Hart var barist en gleðin var engu að síður í fyrirrúmi. Glæsilegt...
Kristján Dagur og Ingvar Wu sigurvegarar í Bikarsyrpu helgarinnar
Kristján Dagur Jónsson og Ingvar Wu Skarphéðinsson komu fyrstir í mark í æsispennandi móti Bikarsyrpunnar sem fram fór nú um helgina. Báðir hlutu þeir 6 vinninga úr skákunum sjö en Kristján var ofar á mótsstigum...
Stúlknaæfingar í Stúkunni á mánudögum í Stúkunni
Í vetur munu Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í stúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks. Námskeiðið fer fram...
Samningur um skákkennslu í grunnskólum Akureyrar undirritaður!
Eitt af þeim verkefnum sem Skákfélag Akureyrar ákvað að ráðast í tilefni af 100 afmæli félagsins er að efla skákmennt hjá uppvaxandi kynslóð. Í ljós kom að verulegur áhugi var fyrir hendi hjá skólum bæjarins að...
Laugardagsmót TR hefjast á ný laugardaginn 22. september
Laugardagsmót TR hefjast á ný laugardaginn 22.september. Sem fyrr eru tefldar 7 umferðir með umhugsunartímanum 5 mínútur á skák auk þess sem 3 sekúndur bætast við eftir hvern leik (5+3). Mótin verða haldin alla...
Skákæfingar Fjölnis færast yfir á fimmtudaga og hefjast 13. sept.
Hinar vinsælu skákæfingar Fjölnis hefjast að nýju 13. september og verða æfingarnar á dagskrá alla fimmtudaga í vetur í tómstundasal Rimaskóla frá kl. 16:30 - 18:00. Æfingatíminn færist nú á milli daga en undanfarin...