Íslandsmót skákfélaga – enn opið fyrir skráningu í 4. deild
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2025-26 fer fram dagana 13.–16. nóvember 2025 í Rimaskóla, Reykjavík.
Liðspörun úrvalsdeildar
Liðspörun 1. deildar
Liðspörun 2. deildar
Liðspörun 3....
EM ungmenna: góð uppskera á degi tvö
Öðrum keppnisdegi EM ungmenna í skák, í Budva í Svartfjallalandi, er lokið. Íslensku keppendurnir fengu 7,5 vinning af 15 mögulegum í dag, sem verður...
Árgjöld Skáksambands Íslands 2025-26
Aðalfundur SÍ, sem haldinn var 14. júní 2025 ákvað að árgjöld starfsársins 2025-26 yrðu 6.000 kr. og yrðu innheimt til þeirra sem væru með...
Helgi Áss ræðir EM taflfélaga og ýmislegt annað við skákborðið
Kristján Örn Elíasson, alþjóðlegur skákdómari, útvarpsmaður, formaður Skákfélags Íslands og virkasti skákmaður landsins hefur lengi stjórnað, ákaflega vel heppnuðum, vikulegum útvarpsþáttum, á miðvikudögum, á...
Laugarnar þrjár tefla á HM öldunga
Laugararnar þrjár, Guðlaug Þorsteinsdóttir (2011), Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir (1737) og Áslaug Kristinsdóttir sitja þessa dagana að tafli á HM öldunga í Gallipoli á Ítalíu....
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Hraðskákmót hjá TR í kvöld! Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...
EM ungmenna í skák hófst í dag
Evrópumót ungmenna í skák hófst í dag í Budva í Svartfjallalandi. Mótið stendur yfir frá 29. okt til 7. nóv.
Ísland á 15 fulltrúa á...
Simon Williams mætir á sjöunda mótið á Le Kock mótaröðinni – Skráning hafin!
VignirVatnar.is heldur áfram með Le Kock mótaröðina í samvinnu við Le Kock og Ölvisholt. Sjöunda mótið fer fram miðvikudagskvöldið 12. nóvember kl 19.30 á Le kock. (Tryggvagata...
EM ungmenna hefst í dag: 15 íslenskir keppendur!
EM ungmenna fer fram í Budva í Svartfjallalandi dagana 29. október - 7. nóvember. Þátt taka 15 íslensk ungmenni.
Fyrsta umferð hefst kl. 13:15 í...
Fjölnisungmenni öðluðust dýrmæta reynslu í Amsterdam
Um helgina, 24.-26. október fór fram Amsterdam Chess Open í Hollandi. Tólf ungmenni frá Fjölni tóku þátt og kræktu sér í dýramæta mótareynslu! Allir...





















