Fréttir

Allar fréttir

Níu Íslandsmeistarar krýndir í dag!

Íslandsmót ungmenna fór fram í Rimaskóla í dag. Tæplega 80 krakkar tóku þátt. Teflt var um níu Íslandsmeistaratitla í alls sjö flokkum. Hart var...

EM taflfélaga hófst í gær: Stórsigur TR

Evrópukeppni taflfélaga hófst í gær í Porto Carras í Grikklandi. Tvö íslensk taflfélög taka þátt. Annars vegar eru það Íslandsmeistarar Víkingaklúbbbins og hins vegar...

Haustmót SA: Áskell efstur fyrir síðustu umferð

Sjötta og næstsíðasta umferð haustmótsins var telfd í gærkveldi, fimmtudag. Úrslit: Áskell-Hilmir   1-0 Andri-Símon     1/2 Sigurður-Elsa   1-0 Benedikt-Smári  1/2 Fyrstu jafntefli mótsins litu sumsé dagsins ljós í þessari...

Íslandsmót ungmenna fer fram á morgun í Rimaskóla!

Íslandsmót ungmenna fer fram laugardaginn 13. október í Rimaskóla. Mótið hefst kl. 11 Teflt er í fimm aldursflokkum. Krýndir verða 10 Íslandsmeistarar - efsti...

Gauti Páll og Vignir Vatnar efstir á Meistaramóti Hugins fyrir lokaumferðina

Sjötta og næst síðasta umferðin í Meistaramóti Hugins var tefld síðastliðið mánudagskvöld. Eftir frekar stuttar skákir í umferðinni á undan tóku skákmenn til við...

Þröstur sigraði á alþjóðlega geðheilbrigðismótinu

Í gærkvöldi, 10. október, var haldið eitt af skemmtilegu skákmótum ársins, þegar alþjóðlega geðheilbrigðisskákmótið var tefld í skákhöll TR í Faxafeni. Að mótinu stóðu Vinaskákfélagið,...

Alþjóða geðheilbrigðismótið í skák fer fram í kvöld

Alþjóða geðheilbrigðismótið í skák verður haldið í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 miðvikudagskvöldið 10.október og hefst taflið klukkan 19.30. Tefldar verða 9 umferðir með...

Hilmir Freyr sigraði á unglingameistaramóti Danmerkur!

Hilmir Freyr Heimisson sigraði á unglingameistari Danmerkur (u19) sem fram fór í Skanderborg sl. helgi. Hilmir Freyr hlaut 4½ í 5 skákum. Hilmir fékk hins vegar...

Team Iceland: Serbía í dag, sunnudag, kl. 18

Sunnudaginn 14. október kl. 18:00 mætir Team Iceland afar sterku liði Serba í Heimdeildinni í netskák. Við mættum þeim í vináttukeppni í haust og höfðum betur í leifturskákinni...

Team Iceland kjöldró lið Argentínu – Efst í 1. deild!

Það hefur líklega ekki farið framhjá skákmönnum að í gær, sunnudag, tefldi Team Iceland sína fyrstu alvöru viðureign í Heimsdeildinni í netskák. Andstæðingur dagsins...

Mest lesið

- Auglýsing -