Dagur endaði með 3½ vinning í Montreal
FIDE-meistarinn Dagur Ragnarsson (2247) endaði með 3½ vinning í 9 skákum á alþjóðlega mótinu í Montreal sem lauk í gærkveldi. Á lokadeginum gerði Dagur...
Fundur norrænna forseta með forsetaframbjóðendum
Í stjórn Skáksambands Norðurlanda sitja forsetar sambandanna. Skáksamband Norðurlanda heldur aðalfund annað hvort ár, á oddatöluárum og skiptist forsetaembættið á milli aðildarsambandanna. Greinarhöfundur er...
Dagur átti góðan gærdag í Montreal
FIDE-meistarinn Dagur Ragnarsson (2247) er einn fjöldamargra Íslendinga sem tefla erlendis í sumar. Þessa dagana situr hann að tafli á alþjóðlegu móti í Montreal...
Fjallað um forsetakosningar FIDE á morgunvakt Rásar 1
Á Morgunvakt Rásar 1 var í morgun fjallað um forsetakosningar hjá FIDE sem fram fara 2. október nk í Batumi í Georgíu. Á vef...
Mamedyarov endaði með 1½ vinnings forskot á heimsmeistarann
Aserinn brosmildi og viðkunnanlegi, Shahkriyar Mamedyarov (2801), vann öruggan sigur á ofurmótinu í Biel sem lauk í gær. Aserinn hlaut 7½ vinning eða 1½ vinningi...
Sumarskák á Akureyri í kvöld
Skákmenn á Akureyri tefla einu sinni í mánuði í Skákheimilinu yfir sumartímann. Teflt er fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Nú er komið að þriðju sumarskákumferðinni....
Mamedyarov sigurvegari Biel-mótsins – vann heimsmeistarann í gær
Íslandsvinurinn, Shahkriyar Mamedyarov (2801), er í feiknaformi þessa dagana. Í gær vann hann heimsmeistarann, Magnús Carlsen (2842) í níundu og næstsíðustu umferð Biel-mótsins. Aserinn viðkunnanlegi...
Mamedyarov hefur vinnings forskot í Biel – mætir Carlsen í dag
Aserinn brosmildi, Shahkriyar Mamedyarov (2801) er í lykilstöðu á ofurmótinu í Biel. Hann hefur vinnings forskot á heimsmeistarann, Magnús Carlsen (2842), þegar aðeins tveimur...
Aðalfundur TR fer fram í kvöld
Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 31.júlí. Fundurinn hefst kl.19:30 í húsnæði félagsins að Faxafeni 12.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Jóhann tapaði eftir snilldartilþrif Jobava
Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson (2523) hafði lengi vel vænlega stöðu gegn georgíska stórmeistaranum Baadur Jobava (2643) í lokaumferð Xtracon-mótsins í gær. Sá georgíski, hvers skákstíll...