Fréttir

Allar fréttir

Minningarmót um Björn Sölva fer fram í dag

Vinaskákfélagið og Hrókurinn ætla að bjóða upp á þrjú minningar skákmót í sumar, en það eru minningarskákmót um Björn Sölva, Jorge Fonseca og Hauk...

Gunnar endurkjörinn forseti SÍ – málþing haldið í haust

Gunnar Björnsson var sjálfkjörinn forseti Skáksambands Íslands í tíunda sinn á aðalfundi Skáksambandsins í gær. Gunnar jafnar því met Guðmundar G. Þórarinsson eftir þetta kjörtímabil...

Hilmir Freyr efstur á Meistaramóti Skákskólans

Hilmir Freyr Heimisson er efstur eftir fjórar umferðir  af sex í flokki skákmanna eru yfir 1600 elo stig á Meistaramóti Skákskóla  Íslands. Hilmir, sem...

Minningarmót um Björn Sölva fer fram á mánudaginn

Vinaskákfélagið og Hrókurinn ætla að bjóða upp á þrjú minningar skákmót í sumar, en það eru minningarskákmót um Björn Sölva, Jorge Fonseca og Hauk...

Skáksögufélagið: Helgi Ólafsson ritar skákævisögu Friðriks

Skáksögufélag Íslands var stofnað 1. nóvember 2014 í tengslum við 150 ára afmælismót Einars Benediktssonar, skálds, að frumkvæði Hrafns Jökulssonar og fleiri. Stofnfélagar þess voru...

Aðalfundur SÍ fer fram á morgun

Aðalfundur Skáksambands Íslands verður haldinn laugardaginn 26. maí nk. kl. 10.00 í húsnæði TR, Faxafeni 12. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf. Minnt er á 9. gr. laga S.Í., en...

Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á morgun

Meistaramót  Skákskóla Íslands fyrir starfsárið 2017/2018 fer fram dagana 25.–27. maí og verður í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verður skipaður keppendum sem hafa 1600...

Mótið um Björn Sölva verður það fyrsta í röðinni af þremur á vegum Vinaskákfélagsins

Vinaskákfélagið og Hrókurinn ætla að bjóða upp á þrjú minningar skákmót í sumar, en það eru minningarskákmót um Björn Sölva, Jorge Fonseca og Hauk...

Sumarskáknámskeið Breiðabliks

Skákdeild Breiðabliks heldur 5 skáknámskeið í sumar fyrir börn fædd 2006-2013. Námskeiðin verða haldin í Stúkunni við Kópavogsvöll allar eftirfarandi vikur á milli 13:00...

Sumarnámskeið Taflfélags Reykjavíkur hefjast 11. júní

Taflfélag Reykjavíkur heldur átta skáknámskeið í sumar fyrir börn fædd árin 2005-2011. Námskeiðin verða haldin í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Námskeið 1: 11. júní...

Mest lesið

- Auglýsing -