NM og HSG hefjast í dag
Norðurlandamótið í skák hefst í Sarpsborg í Noregi í dag. Tveir íslenskir fulltrúar taka þátt. Annars vegar stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson og hins vegar...
Íslendingar tefla mikið erlendis í sumar
Íslenskt mótahald dregst mikið saman á sumrin. Þá halda íslenskir skákmenn hins vegar í víking!
Á morgun hefst Norðurlandamótið í skák í Sarpsborg í Noregi....
Fyrsta fundargerð nýrrar stjórnar – mótaáætlun liggur fyrir
Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar SÍ var haldinn 13. júní sl.
Fundargerð má finna hér.
Útdráttur frá fundinum
Verkaskipting stjórnar: Halldór Grétar nýr varaforseti
Nefndarskipan: Formenn fjögurra nefnda skipaðir.
Mótaáæltun...
Hraðskákmót TV -Goslok
Hraðskákmót fer fram í Vestmannaeyjum um goslokahelgina nánar þann laugardaginn 6. júlí nk. að Heiðarvegi 9 kl. 13.00-15.00.
Teknar verða 8 umferðir með tímamörkunum 5...
Opna hraðskák-meistaramót Vinaskákfélagsins fer fram 24. júní
Mánudaginn 24. júní kl.13.00 verður hið árlega "Opna hraðskák-meistaramót Vinaskákfélagsins 2019" Tefldar verðar 6 umferðir, tímamörk 4 mín.+ 2sek. í uppbótartíma. Glæsileg verðlaun verða...
Helgi Árnason fékk riddarakross frá forseta Íslands
Helgi Árnason, skólastjóri í Rimskóla, og formaður Skákdeildar Fjölnis, fékk í gær riddarakross frá forseta Íslands fyrir störf á vettvangi skóla og skáklistar ungmenna.
Helgi...
Stofublitz í kvöld
Það verður skákhittingur upp úr kl. 19 á Stofunni þriðjudaginn 18. júní. Svo verrður haldið lett hraðskákmot (3+2) í góðri stemningu um kl. 20.
Hægt...
Guðmundur vann með fullu húsi á móti á Ítalíu
Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2454) sigraði á alþjóðlegu móti sem lauk í gær í Cattolica í Ítalíu. Gummi vann allar fimm skákir sínar og...
Þjóðhátíð Hróksins & Kalak í Pakkhúsinu í dag
Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, efna til fagnaðarfundar á þjóðhátíðardegi Íslendinga, mánudaginn 17. júní í Pakkhúsi Hróksins við Reykjavíkurhöfn, milli 14 og 16. Efnt...
Caruana vann Carlsen í bráðabana lokaumferðar
Eins og áður hefur komið fram hafði Magnús Carlsen tryggt sér sigur á Norway Chess þegar einni umferð var ólokið. Hann hafði unnið allar...