Fréttir

Allar fréttir

4-0 sigur á sænskri sveit á HM öldungasveita

Íslenska liðið hefur hafið leik á Heimsmeistaramóti öldungasveita. Mótið fer fram í Struga í Norður-Makedóníu og er íslenska liðið í 50+ flokknum. Íslenska liðið...

Heimsmeistaramót öldungasveita hafið

Nú er hafið Heimsmeistaramót öldunga í liðakeppni. Mótið fer fram í Struga í Norður-Makedóníu en þar fór fram Evrópukeppni Taflfélaga fyrir nokkrum árum. Gaman...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Bragi og Björgvin fyrstir úr startholunum

Íslandsmót öldunga (65+) hófst í kvöld en mótið fer fram samhliða Íslandsmóti kvenna. Í báðum flokkum eru sex keppendur og allir keppa við alla....

Lenka, Olga og Guðlaug unnu sínar skákir í fyrstu umferð

Engin skák endaði með skiptum hlut í fyrstu umferð á Íslandsmóti kvenna í skák. Stigahæstu skákkonur mótsins, Lenka Ptacnikova og Olga Prudnykova unnu sigur...

Tenglar á beinar útsendingar – Íslandsmót kvenna og öldunga

Í kvöld hófust á sama tíma Íslandsmót kvenna og Íslandsmót öldunga. Sex keppendur eru í báðum flokkum og tefla allir við alla.   Íslandsmót kvenna Chess-Results ...

Skákkvöld TG á mánudögum

Skákkvöld TG eru hafin á mánudagskvöldum veturinn 2023-2024. Teflt alla mánudaga kl. 19.30 í Miðgarði, (3. hæð) nema almenna frídaga (jól, áramót). Þátttaka er amk. ennþá...

Bárður áfram í banastuði – hefur fullt hús á Haustmótinu

Fimmta umferðin á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur fór fram í dag. Bárður Örn Birkisson er í banastuði í A-flokki og hefur enn fullt hús eftir...

Bárður efstur á Haustmóti TR

Línur eru farnar að skýrast á Haustmóti TR. Í dag, laugardag, tefldu þau Lenka Ptacnikova (2139) og stigahæsti skákmaður flokksins Hilmir Freyr Heimisson (2367)...

EM ungmenna á Mamaia í Rúmeníu lokið

EM ungmenna á Mamaia lauk nú á fimmtudaginn og íslensku keppendurnir skiluðu sér heim á föstudagskvöldið eftir langt og strangt ferðalag, allir reynslunni ríkari. Sex...

Mest lesið

- Auglýsing -