Fréttir

Allar fréttir

Fín frammistaða Guðmundar í Saravejo

Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2444) stóð sig ágætlega á alþjóðlegu móti í Saravejo sem lauk í fyrradag. Gummi hlaut 6 vinninga í 9 skákum...

Arnar Gunnarsson efstur á vel skipuðu Meistaramóti TRUXVA

Alþjóðlegi meistarinn Arnar Erwin Gunnarsson varð einn efstur á æsispennandi Meistaramóti Truxva sem fram fór þann 2. maí. Hann hlaut 8,5 vinning af 11 mögulegum....

Róbert endurkjörinn formaður Vinaskákfélagsins

Ný stjórn Vinaskákfélagsins var kjörin 2 maí 2019. Eftirfarandi eru í stjórn: Forseti: Róbert Lagerman Varaforseti: Hörður Jónasson Gjaldkeri: Jóhann Valdimarsson Ritari: Hjálmar Sigurvaldason Meðstjórnandi: Elvar Örn Hjaltason Varamaður 1: Aðalsteinn...

Davíðssynir Skólaskákmeistarar Reykjavíkur

Skólaskákmót Reykjavíkur fór fram síðasta dag aprílmánaðar og var teflt á sal Laugalækjarskóla. Keppt var í yngri og eldri flokki og væru nær allir...

Aðalfundur SÍ fer fram á Akureyri 1. júní 2019

Stjórn Skáksambands Íslands boðar hér með til aðalfundar Skáksambandsins í samræmi við 8. gr. laga SÍ. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 1. júní 2019 kl. 09:00...

Jóhann H. Ragnarsson með fullt hús á Þriðjudagsmóti TR

Jóhann H. Ragnarsson tefldi eins og herforingi á þriðjudagsmóti TR þann 30. apríl síðastliðinn og hlaut fjóra vinninga af fjórum mögulegum. Með þrjá vinninga...

TRUXVI Meistaramót haldið í kvöld

TRUXVI Meistaramót verður haldið fimmtudaginn 2. maí næstkomandi í skáksal Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Mótið er nú haldið í þriðja sinn og er opið...

Atskákmót hjá TR í kvöld

Taflfélag Reykjavíkur hyggst halda vikuleg atskákmót á þriðjudagskvöldum fyrir skákmenn með 1400 skákstig eða meira. Með þessu vill félagið koma til móts við þær...

GRENKE: Ótrúlegir yfirburðir Magnúsar – kominn með 2875 skákstig

Heimsmeistarinn, Magnús Carlsen (2845), er í stórkostlegu formi þessa dagana. Hann hreinlega ruslaði upp GRENKE-mótinu sem lauk í gær í Baden Baden í Þýskalandi....

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram á morgun – skráningarfrestur rennur út kl. 22 í kvöld

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram þriðjudaginn 30. apríl í Laugalækjarskóla og hefst klukkan 16:15. Tefldar verða 6-7 umferðir með 8 mínútna umhugsunartíma og tveimur viðbótarsekúndum eftir...
- Auglýsing -

Mest lesið