Fréttir

Allar fréttir

Íslandsmót skákmanna í golfi fer fram á laugardaginn

Íslandsmót skákmanna í golfi 2018 verður haldið á Hólmsvelli (Leirunni) í Keflavík laugardaginn 25.ágúst n.k. Keppt verður í tvíkeppni þar sem árangur í golfi og...

Minningarskákmót um Hauk Angantýsson fer fram á morgun

Vinaskákfélagið og Hrókurinn ætla að bjóða upp á þrjú minningar skákmót í sumar, en það eru minningarskákmót um Björn Sölva, Jorge Fonseca og Hauk...

Lenka hlaut 2½ vinning í Olomouc

Lenka Ptácníková (2247) tók þátt í alþjóðlegu móti í Olomouc í Tékkalandi sem lauk í gær. Lenka hlaut 2½ vinning í 9 skákum og...

Nihal Sarin orðinn stórmeistari

Indversku undrin Praggnanandha og Nihal Sarin hafa heldur betur slegið í gegn. Ekki bara á Íslandi, þar sem þeir slógu í gegn bæði í ár og í...

Góð byrjun Guðmundar og Hannesar á minningarmóti um Korchnoi

Hannes Hlífar Stefánsson (2511) og Guðmundur Kjartansson (2434) sitja þessa dagana að tafli á alþjóðlegu móti í Pétursborg í Rússlandi. Teflt er til minningar...

Fjölmennt á Meistaramóti Stofunnar

Stofan í samstarfi við Vinaskákfélagið héldu frábært hraðskákmót í Stofunni, Vesturgötu 3, þann 15. ágúst. Fjölmennt var eða 25 manns sem tóku þátt. Skákstjóri...

Nakamura sigurvegari St. Louis Rapid And Blitz

Hikaru Nakamura sigraði á at- og hraðskákmótinu sem fram fór í St. Louis dagana 11.-15. ágúst sl. eftir harða baráttu við Vachier-Lagrave og Mamedyarov. Mótið...

Málþing um málefni skákhreyfingarinnar haldið 1. september

Málþing um málefni skákhreyfingarinnar verður haldið laugardaginn 1. september nk. Málþingið verður haldið í Rimaskóla og hefst kl. 10. Undirbúningshópur, skipaður af forsvarsmönnum margra stærri...

Meistaramót Stofunnar fer fram í kvöld

Stofan, hið magnaða skákkaffihús við Vesturgötu 3, mun í samstarfi við Vinaskákfélagið halda hraðskákmót næstkomandi miðvikudag, 15. ágúst kl. 20:00. Tefldar verða níu umferðir með...

Hjörvar Steinn teflir ekki á Ólympíuskákmótinu

Hjörvar Steinn Grétarsson hefur af persónulegum ástæðum dregið sig út úr íslenska landsliðinu fyrir Ólympíuskákmótið  í Batumi í Georgíu sem fram fer 24. september...
- Auglýsing -

Mest lesið