Fréttir

Allar fréttir

Jafntefli í Lundúnum – enn var svartur líklegri

Jafntefli varð í þriðju einvígisskák Fabiano Caruana (2832) og Magnúsar Carlsen (2835). Fabi hafði hvítt og rétt eins og fyrstu skákinni beitti heimsmeistarinn Sikileyjarvörn....

Fjölnir í forystu í hálfleik – þrjú lið berjast um titilinn

Skákdeild Fjölnis er í forystu eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga. Frammúrskarandi frammistaða hjá Fjölni sem engin sá fyrir. Sjö af átta liðsmönnum Fjölnis hækka...

Huginskappar hrepptu forystuna af Fjölnisköppum með sigri

Skákfélagið Huginn hreppti forystuna á Íslandsmóti skákfélaga með 5-3 sigri á Skákdeild Fjölnis í fjórðu umferð Íslandsmóts skákfélaga í gærkvöldi. Sigurinn vannst á 4.-6....

Nú þurfti Magnús að hafa fyrir jafnteflinu – staðan er 1-1

Annarri skák heimsmeistaraeinvígis Magnúsar Carlsen (2835) og Fabiano Caruana (2832) lauk með jafntefli. Að þessu sinni hafði heimsmeistarinn hvítt. Tefld var drottningarbragð. Magnús komst...

Fjör hjá Fjölnismönnum – í forystu fyrir fjórðu umferð

Skákdeild Fjölnis er afar óvænt á toppnum eftir þrjár umferðir á Íslandsmóti skákfélaga. Sveitin hefur 20½ af 24 mögulegum. Í þriðju umferð lögðu þeir b-sveit...

Heimsmeistarinn glutraði niður upplögðu tækifæri

Fyrstu skák heimsmeistaraeinvígis Magnúsar Carlsen (2835) og Fabiano Caruana (2832) lauk með jafntefli eftir mikla maraþonskák sem var alls 115 leikir! Skákin hófst á spaugilegan...

Fjölnismenn enn í forystu

Skákdeild Fjölnis byrjar best al6lra á Íslandsmóti skákfélaga. Í gær náði félagið öðrum frábærum úrslitum þegar félagið vann 6½-1½ stórsigur á Skákfélagi Akureyrar. Fjölnir...

Heimsmeistaraeinvígið í beinni – Woody Harrelson lék röngum upphafsleik!

Smá mistök áttu sér stað því Woody Harrelsen misheyrði í Caruana og lék 1. d4! Það þurfti að leiðrétta fyrsta leikinn. Hægt er að fylgjast...

Heimsmeistaraeinvígð í skák hefst í dag!

Heimsmeistaraeinvígið í skák hefst í dag í Lundúnum. Um heimsmeistaratitilinn tefla norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2835) og hinn ítalskættaði Bandaríkjamaður Fabiano Caruana (2832). Sögulegt einvígi Það...

Ritstjóri spáir Víkingum sigri – hlaðvarp væntanlegt í dag!

Ritstjóri, Skák.is, bregður ekki af vana sínum og spáir í spilin fyrir Íslandsmót skákfélaga. Óvenju litlar sviptingar voru á félagaskiptamarkaði þetta árið.  Stærsta nafnið...

Mest lesið

- Auglýsing -