Alþjóðleg skákstig 1. janúar 2026
Stigahæstu skákmenn og skákkonur
Vignir Vatnar Stefánsson (2519) er stigahæstur íslenskra skákmanna og Olga Prudnykova (2271) stigahæst skákkvenna. Litlar breytingar urðu á topplistanum í desember.
Ungir og...
Gauti og Magnús taka forystu
Fjórða og fimmta umferð Skákþings Kópavogs fóru fram í gær. Gauti Páll Jónsson og Magnús Pálmi Örnólfsson leiða með fjóra vinninga hvor. Vignir Vatnar Stefánsson og Þorsteinn G. Sigurðsson fylgja fast á...
Skákþing Reykjavíkur 2026 hefst á miðvikudagskvöldið
Skákþing Reykjavíkur 2026 hefst miðvikudaginn 7. janúar kl. 18.30. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12.
Keppendur...
Vignir Vatnar efstur á Skákþingi Kópavogs
Vignir Vatnar Stefánsson er efstur að loknum þremur umferðum á Skákþingi Kópavogs með fullt hús vinninga. Hefur hann hálfs vinnings forskot á Magnús Pálma Örnólfsson og Gauta...
Skákþing Kópavogs hefst kl. 18:30 – enn opið fyrir skráningu!
Skákþing Kópavogs fer fram í stúku Kópavogsvallar 2.- 4. janúar nk. Tefldar verða 7 umferðir (3 atskákir og 4 kappskákir) eftir svissneska kerfinu. Mótið...
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld – nýárskvöld!
Hraðskákmót hjá TR í kvöld! Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...
Gleðilegt nýtt skákár!
Ritstjórn Skák.is óskar skákáhugamönnum nær og fær gleðilegs nýs (skák)árs og þakkar fyrir hið liðna.
Það gekk ýmislegt á liðnu ári. Glæsileg afmælishátíð á Blönduósi...
Áramótakveðja forseta Skáksambands Íslands
Kæru skákmenn og konur!
Árinu 2025 fer senn að ljúka og þar með fyrstu sex mánuðum mínum í starfi forseta Skáksambands Íslands. Það er óhætt...
Arnar Milutin sigurvegari á Sprengjumóti TG og Stjörnuljósa
35 keppendur mættu í Miðgarð á mánudagskvöld til að taka þátt í Sprengjumóti TG og Stjörnuljósa. Svo góð var þátttakan að hún reyndi á...
Skákþing Akureyrar hefst 11. janúar
Skákþing Akureyrar var fyrst haldið árið 1938 og svo á hverju ári eftir það. Nú efnum við til þessa móts í 89. skipti. Að...



















