Íslandsmót Símans heldur áfram á sunnudagskvöldið: Vignir-Sasha

Úrslitakeppni Íslandsmóts Símans í netskák 2025 heldur áfram á sunnudagskvöldið með tveimur viðureignum í 16-manna úrslitum. Keppendur unnu sér inn keppnisrétt ýmis með árangri...

Fyrsta Friðrikssyrpa T.R 2025-26 fer fram 26.-28. september

Helgina (26-28 september) fer fram mót í Friðrikssyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur (bikarsyrpa). Þetta er fyrsta mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2025-26. Tefldar verða 7 skákir yfir...

Gauti Páll spjallar um skák og stöðu hennar í Samfélaginu

Gauti Páll Jónsson, skákkkennari, ritstjóri og fyrrum formaður TR, mætti í Samfélagið á Rás 1 í dag og spjallði um skák og uppang hennar....

Ingvar Þór fór yfir mótasenuna framundan við skákborðið

Kristján Örn Elíasson, alþjóður skákdómari, útvarpsmaður og virkasti skákmaður landsins, hefur í tvö ár stjórnað, ákaflega vel heppnuðum, vikulegum útvarpsþáttum, á miðvikudögum, á Útvarpi...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hraðskákmót hjá TR í kvöld! Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 13.-16. nóvember

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2025-26 fer fram dagana 13.–16. nóvember 2025 í Rimaskóla, Reykjavík. Mótsupplýsingar: Fyrsta umferð í úrvalsdeild hefst fimmtudaginn 13. nóvember kl. 19:00. Aðrar...

Skólamót Kópavogs fer fram 30. september og 1. október

Skólamót Kópavogs verður haldið í stúkunni í Breiðablik glersal, dagana 30. september og 1. október nk. Fjórir eru í hverju liði , nema í stúlknaflokki...

Róbert Heiðar og Eiður sigruðu á barnaskákmóti KR

Skákdeild KR tók upp þráðinn þar sem frá var horfið síðasta vor og hélt barnaskákmót laugardaginn 13. september sl. sem var það fjórða í...

At- og hraðskákstig 1. september 2025

FIDE birti ný at- og hraðskákstig 1. september síðastliðinn. Helgi Ólafsson og Vignir Vatnar stigahæstir þó Vignir geymi það aðeins að fara yfir 2600 í hraðskák. Theódór Eiríksson...

Undir 2000 mót TR fer fram 1.-22. október

Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig, þ.e. allt frá 0 að 1999 skákstigum. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu...

Mest lesið

- Auglýsing -